Sandra Erlingsdóttir í ÍBV

Sandra Erlingsdóttir var nú rétt í þessu að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. �?etta eru frábærar fréttir enda hefur Sandra verið einn efnilegasti leikmaður landsins og leikið með unglingalandsliðum Íslands. Sandra spilaði í efstu deild með kvennaliði Berlínar í vetur og kemur til með að spila bæði með meistaraflokk og unglingaflokk hjá ÍBV. […]

Stuðningsmenn KR ósáttir

Fótbolti.net segir frá því á heimasíðu sinni að stuðningsmenn KR eiga í erfiðleikum með að skipuleggja dagsferð til Vestmannaeyja þar sem ÍBV og KR eiga að mætast laugardaginn 4. júní. �?ennan dag siglir Herjólfur varla frá Vestmannaeyjum og er síðasta ferð þaðan klukkan 16, einmitt þegar viðureignin á að vera flautuð á. Fótbolti.net ræddi við […]

Meistaraflokkur kvenna spilar á móti Fylkir í dag

Stelpurnar í meistaraflokki Árbæinn í kvöld, þar sem liðið mun spila á móti Fylki. Leikurinn hefst klukkan 18 og við hvetjum að sjálfsöðgu alla sem geta til að mæta á leikinn og hvetja okkar stelpur. (meira…)

Bergur Huginn skrifar undir samstarfssamning við ÍBV

ÍBV og Bergur-Huginn ehf. skrifuð á föstudaginn undir samstarfssamning til þriggja ára. ÍBV mun spila með merki Bergur-Huginn ehf. á stuttbuxum liðsins þau ár sem samningurinn er í gildi. ÍBV þakkar Bergur-Huginn ehf. fyrir veittan stuðning sem mun nýtast vel við rekstur deildarinnar. Á myndinni eru Magnús Kristinsson og Gunnþór Ingvarsson. (meira…)

Elliði útilokar ekki að bjóða sig fram til Alþingis

�??�?g hef ekki mátað mig inn í það. �?að er kjördæmaþing hjá Sjálfstæðisflokknum um helgina, þá verður ákveðið hvaða fyrirkomulag verður við uppstillingu framboðslistans,�?? segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, í samtali við DV aðspurður hvort hann hafi hugsað sér að bjóða sig fram til Alþingis í kosningunum í haust. Elliði, sem útilokar ekki framboð, segir […]

Hreyfing komin á pólitíkina fyrir alþingiskosningar

�?að er aðeins komin hreyfing á pólitíkina vegna alþingiskosninganna í haust. Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisfélaganna í Suðurkjördæmi er nk. sunnudag og þar á að ákveða hvaða leið verður valin til að velja fólk á framboðslista flokksins í kosningunum. Um þrjá kosti er að velja, uppstillingarnefnd, tvöfalt kjördæmaráð eða prófkjör. �??�?g geri ráð fyrir að þetta verði […]

Frum­varp um útboð á nýrri Vest­manna­eyja­ferju

Mbl.is greindi frá því í dag að frum­varp um heim­ild til útboðs vegna nýrr­ar Vest­manna­eyja­ferju sem á að leysa Herjólf að hólmi hef­ur verið lagt fram á Alþingi. Verði það óbreytt að lög­um má gera ráð fyr­ir að kostnaður rík­is­ins vegna kaupa á nýrri ferju nemi allt að 4,8 millj­örðum króna. Nýj­an ferj­an á að […]

Vinstri græn stilla upp í Suðurkjördæmi

Ákveðið hefur verið að stilla upp á lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar. �?etta var ákveðið á aðalfundi kjördæmisráðs á Selfossi 7. maí sl. Mikill hugur var í fundarmönnum og ljóst að fólk er tilbúið að vinna af alefli að framgangi Vinstri grænna í komandi kosningabaráttu í Suðurkjördæmi. Ákveðið var að gefa því […]

Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik

Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var mjög illur eftir leik liðsins gegn ÍBV í Árbænum í dag en Fylkir tapaði leiknum og er enn án stiga eftir fjórar umferðir. Hermann réðst að Hannesi Gústafssyni, stjórnarmanni ÍBV sem var með Eyjamönnum á bekknum leiknum, og tók hann hálstaki þegar leikar æstust hvað mest. �??Lýsa þessar myndir þessu […]

ÍBV rústuðu Fylki í Árbænum

ÍBV heimsótti Fykli í Árbænum í gær og voru Eyjamenn komnir tveimur mörkum yfir á fyrstu tíu mínútum leiksins. Mikkel Maigaard Jakobsen átti fasta fyrirgjöf sem fór af Alberti Brynjari Ingasyni og inn. Skömmu síðar átti Jakobsen skot af 25 metra færi sem Lewis Ward í marki Fylkis sló út í teig og beint á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.