Einn poki af rusli með í gönguna

Lára Dögg Konráðsdóttir kom af stað átaki hér í Eyjum í kringum páska þar sem að hún hvatti fólki til þess að taka með sér poka í göngu og tína upp það rusl sem á vegi þeirra verður. Bæjarbúar tóku vel í þetta og fólk í göngu með ruslapoka var algeng sjón alla páskahelgina. En […]

Vel

�?að söfnuðust þrjú til fjögur tonn á hreinsunardegi Vestmannaeyjabæjar þar sem einsstaklingar og hópar fóru um tíndu upp rusl á Heimaey. �?að viðraði vel þegar hópurinn lagði af stað á laugardagsmorguninn og í hádeginu var boðið upp á grillaðar pyslur og drykk við Ráðshúsið. Fólk á öllum aldri tók þátt í hreinsuninni en gaman hefði […]

Lokahóf yngri flokka í handbolta á morgun

Á fimmtudag kl. 16.30 verður lokahóf yngri flokka í handbolta haldið í sal tvö í íþróttahúsinu. Hófið verður með hefðbundnu sniði og endar á pylsupartýi áður en trallað verður niður á Hásteinsvöll til að hvetja lið ÍBV til sigurs gegn Víkingi �?lafsvík. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnunum og gera sér glaðan dag. […]

SÁÁ – Álfurinn seldur um land allt

�??Álfurinn fyrir unga fólkið�?? �?? salan stendur yfir frá 10. �?? 15. maí. �?� SÁÁ nýtir allan hagnað af álfasölu í þágu ungs fólks, barna og aðstandenda �?� Meðal sölufólks eru hópar úr Sindra, Rán í Vestmannaeyjum og knattspyrnukonur á Selfossi, skátar í Stokkeyri, Eyrarbakka og �?orlákshöfn og félagar í ungmennafélögum á Hellu, Hvolsvelli og […]

Við verðum að velja vel hvar aukaferðir eru settar

Hvítasunnuhelgin er ein af stóru ferðahelgum sumarsins og því hafa margir furðað sig á því síðustu daga að Herjólfur muni aðeins sigla þrjár ferðir á Hvítasunnudag. Gunnlaugur Grettisson forstöðumaður Herjólfs sagði í samtali við Eyjafréttir að samkvæmt verksamning sem þeir eru með við Vegagerðina beri þeim aðeins að sigla tvær ferðir á Hvítasunnudag. ,,Í ár […]

Leikmannakynning ÍBV – Devon Már Griffin

Meistaraflokkur karla tekur á móti Víking �?lafsfirði næstkomandi fimmtudag áHásteinsvelli, klukkan 18.00 og því tilvalið að mæta á völlin og styðja okkar menn. Devon Már Griffin er ungur og upprennandi leikmaður sem spilar með ÍBV. Hér má sjá kynninguna á honum. ÍBV leikmannakynning – Devon Már Griffin from ÍBV-íþróttafélag on Vimeo. (meira…)

Björgunarskipið �?ór kallað út í gær

Rétt uppúr klukkan hálf fimm í gær var Björgunarfélagið kallað út vegna vélarvana báts austan við Elliðaey. Hélt björgunarskipið �?ór strax af stað í átt að bátnum en þegar �?ór var rétt ókominn að bátnum tókst bátsmönnum að koma vélunum aftur í gang, �?ór fylgdi því bátnum áleiðis til hafnar. (meira…)

Leonie Pankratz í ÍBV

Fótbolti.net greindi frá því rétt í þessu að hin þýska, Leonie Pankratz hefur gengið til liðs við ÍBV frá þýska liðinu Hoffenheim. Pankratz er 26 ára og leikur sem varnarmaður. Hún er komin með leikheimild með ÍBV og er því lögleg með liðinu annað kvöld þegar ÍBV tekur á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi-deildar […]

Kubbur lenti í 7. sæti í á fyrsta torfærumóti sumarsins

Síðastliðna helgi fór fram fyrsta torfærukeppni sumarsins á Hellu, Sindratorfæran. Keppnin er haldin á vegum Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu og Torfæruklúbb Suðurlands. Rúmlega 2500 manns mættu í blíðskapar veðri, til þess að bera 26 keppendur augum. Eknar voru tólf brautir, þar á meðal áin og mýrin. Einn af keppendum mótsins var eyjapeyjinn Guðni Grímsson. Guðni stóð […]

�?tboð á nýjum Herjólfi kynnt ríkistjórn

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun frumvarp þar sem lögð er til heimild ríkissjóðs að bjóða út smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju. Bæjarstjórinn í Eyjum vill að málið verði klárað í vikunni og að smíðin verði boðin út í næstu viku. Í ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2017 til 2021, sem kynnt var á dögunum, er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.