Eldheimar keppa um Eyrarrósina

Menningar- og fræðslusetrið Eldheimar í Vestmannaeyjum, alþjóðlega listahátíðin Ferskir vindar, sem fram fer í Garði, og Verksmiðjan á Hjalteyri, listamiðstöð með sýningarsali og gestavinnustofur í gamalli síldarverksmiðju Kveldúlfs við Eyjafjörð keppa um Eyrarrósina í ár. Í ársbyrjun var tilkynnt hvaða tíu verkefni prýða Eyrarrósarlistann í ár. �?að varð svo niðurstaða valnefndar Eyrarrósarinnar 2016 að að […]
Ekki um einelti að ræða

Eins og fram kom í tilkynningu frá ÍBV Íþróttafélagi í síðasta mánuði voru kallaðir til utanaðkomandi og hlutlausir sérfræðingar til að gera formlega eineltisathugun og leiðbeina félaginu um framhaldið vegna gruns um einelti sem upp kom í æfingahópi félagsins í handbolta karla. Sérfræðingarnir hafa nú skilað stjórn félagsins skýrslu þar sem meginniðurstaðan er þessi: ”Niðurstöður […]
Nýr sængurfatnaður í Herjólfi

Í síðustu viku var tekinn í notkun nýr sængurfatnaður í Herjólfi. Síðasta haust var ákveðið að endurnýja sængur, kodda, sængurver og lök en afhending dróst af óviðráðanlegum orsökum. Eimskip endurnýjaði sængur og kodda en �?vottahúsið Straumur í Vestmannaeyjum sem er þjónustuaðili líns og þvottar í Herjólfi endurnýjaði sængurfatnaðinn og lök. (meira…)
Hópleit að ristilkrabba á næsta ári

Stefnt er að því á næsta ári að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hjá fólki á aldrinum 60-69 ára. Í dag undirrituðu Kristján �?ór Júlíusson, heilbrigðisráðherra og Kristján Oddsson, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands samkomulag um undirbúning þessa. Velferðarráðuneytið leggur 25 milljónir króna til verkefnisins og Krabbameinsfélagið 20 milljónir, en www.ruv.is greindi frá Krabbamein í […]
Bónus oftast með lægsta verðið

Bónus í �?gurhvarfi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í átta verslunum á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 4. febrúar. Bónus var lægst í 81 tilviki, Krónan í 23 tilfellum og Fjarðarkaup 16. Hæsta verðið var oftast að finna í Iceland Engihjalla eða í um þriðjungi tilvika. Munurinn á hæsta og lægsta verði vöru […]
�?rjár Eyjastelpur valdar í A-landslið Íslands

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið hóp sem mætir Póllandi í vináttuleik á sunnudag á Stadion Bruk-Bet Nieciecza vellinum. Um er að ræða vináttulandsleik sem er hluti af undirbúningi liðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ekki er um alþjóðlegan leikdag að ræða og því er hópurinn einungis skipaður leikmönnum úr Pepsi-deildinni. Margir nýliðar eru […]
12 kærur vegna brot á umferðarlögum

Lögreglan hafði í ýmis horn að líta í liðinni viku án þess að um alvarlega mál hafi verið að ræða. Helgin gekk að mestu áfallalaust fyrir utan einn einstakling sem gisti fangageymslu lögreglu. �?ann 3. febrúar sl. var lögreglu tilkynnt um dreng á léttu bifhjóli þar sem hann var að aka eftir Strandvegi v/Krónuna. Aksturinn […]
Felix �?rn æfir með u-17

Halldór Björnsson þjálfari U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi Felix �?rn Friðriksson í æfingahóp liðsins en æfingarnar fara fram um næstu helgi í Reykjavík. Felix �?rn hefur verið fastamaður í þessum hópi enda vel að því komin því Felix �?rn þykir með efnilegri leikmönnum landsins í þessum aldursflokki. (meira…)
Vestmannaeyjahlaupið í öðru sæti yfir götuhlaup ársins 2015

Hlaup.is var með verðlaunaafhendingu um helgina þar sem meðal annars voru veitt verðlaun fyrir götuhlaup ársins. Fossvogshlaupið hlaut titilinn götuhlaup ársins, Vestmannaeyjahlaupið var í öðru sæti og Color Run hlaupið í því þriðja. Kári Steinn tók við viðurkenningu fyrir hönd forsvarsmanna hlaupsins. (meira…)
Ný fiskvinnsla í Eyjum

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum áformar að byggja nýja uppsjávarfiskvinnslu í Vestmannaeyjum en tækjabúnaður núverandi vinnslu er kominn til ára sinna að sögn Sigurgeirs Brynjars Kristgeirssonar, framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar. Kemur nýja vinnslan til með að auka frystiafköst uppsjávarfiskvinnslunnar og vinnslugetu Vinnslustöðvarinnar. Nýja vinnslan verður til að mynda sjálfvirkari en sú sem nú stendur til að endurnýja. Í Morgunblaðinu […]