Eldheimar keppa um Eyrarrósina

Menn­ing­ar- og fræðslu­setrið Eld­heim­ar í Vest­manna­eyj­um, alþjóðlega lista­hátíðin Fersk­ir vind­ar, sem fram fer í Garði, og Verk­smiðjan á Hjalteyri, listamiðstöð með sýn­ing­ar­sali og gesta­vinnu­stof­ur í gam­alli síld­ar­verk­smiðju Kveld­úlfs við Eyja­fjörð keppa um Eyr­ar­rós­ina í ár. Í árs­byrj­un var til­kynnt hvaða tíu verk­efni prýða Eyr­ar­rós­arlist­ann í ár. �?að varð svo niðurstaða val­nefnd­ar Eyr­ar­rós­ar­inn­ar 2016 að að […]

Ekki um einelti að ræða

Eins og fram kom í tilkynningu frá ÍBV Íþróttafélagi í síðasta mánuði voru kallaðir til utanaðkomandi og hlutlausir sérfræðingar til að gera formlega eineltisathugun og leiðbeina félaginu um framhaldið vegna gruns um einelti sem upp kom í æfingahópi félagsins í handbolta karla. Sérfræðingarnir hafa nú skilað stjórn félagsins skýrslu þar sem meginniðurstaðan er þessi: ”Niðurstöður […]

Nýr sængurfatnaður í Herjólfi

Í síðustu viku var tekinn í notkun nýr sængurfatnaður í Herjólfi. Síðasta haust var ákveðið að endurnýja sængur, kodda, sængurver og lök en afhending dróst af óviðráðanlegum orsökum. Eimskip endurnýjaði sængur og kodda en �?vottahúsið Straumur í Vestmannaeyjum sem er þjónustuaðili líns og þvottar í Herjólfi endurnýjaði sængurfatnaðinn og lök. (meira…)

Hópleit að ristilkrabba á næsta ári

Stefnt er að því á næsta ári að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hjá fólki á aldrinum 60-69 ára. Í dag undirrituðu Kristján �?ór Júlíusson, heilbrigðisráðherra og Kristján Oddsson, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands samkomulag um undirbúning þessa. Velferðarráðuneytið leggur 25 milljónir króna til verkefnisins og Krabbameinsfélagið 20 milljónir, en www.ruv.is greindi frá Krabbamein í […]

Bónus oftast með lægsta verðið

Bónus í �?gurhvarfi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í átta verslunum á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 4. febrúar. Bónus var lægst í 81 tilviki, Krónan í 23 tilfellum og Fjarðarkaup 16. Hæsta verðið var oftast að finna í Iceland Engihjalla eða í um þriðjungi tilvika. Munurinn á hæsta og lægsta verði vöru […]

�?rjár Eyjastelpur valdar í A-landslið Íslands

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið hóp sem mætir Póllandi í vináttuleik á sunnudag á Stadion Bruk-Bet Nieciecza vellinum. Um er að ræða vináttulandsleik sem er hluti af undirbúningi liðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ekki er um alþjóðlegan leikdag að ræða og því er hópurinn einungis skipaður leikmönnum úr Pepsi-deildinni. Margir nýliðar eru […]

12 kærur vegna brot á umferðarlögum

Lögreglan hafði í ýmis horn að líta í liðinni viku án þess að um alvarlega mál hafi verið að ræða. Helgin gekk að mestu áfallalaust fyrir utan einn einstakling sem gisti fangageymslu lögreglu. �?ann 3. febrúar sl. var lögreglu tilkynnt um dreng á léttu bifhjóli þar sem hann var að aka eftir Strandvegi v/Krónuna. Aksturinn […]

Felix �?rn æfir með u-17

Halldór Björnsson þjálfari U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi Felix �?rn Friðriksson í æfingahóp liðsins en æfingarnar fara fram um næstu helgi í Reykjavík. Felix �?rn hefur verið fastamaður í þessum hópi enda vel að því komin því Felix �?rn þykir með efnilegri leikmönnum landsins í þessum aldursflokki. (meira…)

Vestmannaeyjahlaupið í öðru sæti yfir götuhlaup ársins 2015

Hlaup.is var með verðlaunaafhendingu um helgina þar sem meðal annars voru veitt verðlaun fyrir götuhlaup ársins. Fossvogshlaupið hlaut titilinn götuhlaup ársins, Vestmannaeyjahlaupið var í öðru sæti og Color Run hlaupið í því þriðja. Kári Steinn tók við viðurkenningu fyrir hönd forsvarsmanna hlaupsins. (meira…)

Ný fisk­vinnsla í Eyj­um

Vinnslu­stöðin í Vest­manna­eyj­um áform­ar að byggja nýja upp­sjáv­ar­fisk­vinnslu í Vest­manna­eyj­um en tækja­búnaður nú­ver­andi vinnslu er kom­inn til ára sinna að sögn Sig­ur­geirs Brynj­ars Krist­geirs­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Vinnslu­stöðvar­inn­ar. Kem­ur nýja vinnsl­an til með að auka frystiaf­köst upp­sjáv­ar­fisk­vinnsl­unn­ar og vinnslu­getu Vinnslu­stöðvar­inn­ar. Nýja vinnsl­an verður til að mynda sjálf­virk­ari en sú sem nú stend­ur til að end­ur­nýja. Í Morg­un­blaðinu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.