Hákon Daði farinn frá ÍBV

Handknattleiksdeild ÍBV og Hákon Daði Styrmisson hafa náð með sér samkomulagi um að leikmaður fari að láni út þetta keppnistímabil. Hákon Daði er að fara í skóla á fastalandinu og er að leita sér að nýju félagi. Handknattleiksdeild óskar Hákoni Daða velfernaðar í komandi verkefnum Stjórn Handknattleiksdeilar ÍBV (meira…)

Frábær þrettándagleði ::Myndir

Í gær kvöddu Eyjamenn jólin með pompi og prakt. Mikil fjöldi fólks var samankomin þó að veður hafi ekki verið með besta móti til að kveðja jólin og líta Grýlu, leppalúða, tröllin, jólasveinanna og aðrar kynjaverur augum. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta var á staðnum og myndaði. Hér má sjá myndirnar. Nánar verður fjallað um […]

Olís deild kvenna aftur af stað eftir hlé

Í dag klukkan 13:30 tekur ÍBV á móti Fram í Olís deild kvenna. Stelpurnar eru að mæta aftur til leiks eftir tæplega tveggja mánaða hlé. Búast má við hörku leik en liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og aðeins eitt stig skilur liðin að. (meira…)

Góður sigur ÍBV á Breiðablik

ÍBV vann góðan 2-0 sigur á Breiðabliki í Fótbolta.net mótinu í Fífunni í dag. Benedikt Októ Bjarnason kom ÍBV yfir eftir rúman hálftíma og Gunnar Heiðar �?orvaldsson bætti við öðru marki rétt fyrir leikhlé. Gunnar Heiðar klippti boltann laglega í netið eftir hornspyrnu en Blikar náðu ekki að bjarga á línu. Gunnleifur Gunnleifsson fékk frí […]

Fjölmennt grímuball Eyverja ::myndir

Í dag fór fram hið árleg grímuball Eyverja. Ballið var mjög vel sótt og krakkarnir virtust öll skemmta sér vel. Jólasveinar mættu á svæðið og spjölluðu við krakkanna sem voru öll leyst út með glaðningi frá jólasveininum sem og Eyverjum. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta var á staðnum og myndaði. (meira…)

Nýr leitarhundur afhentur í dag

Kiwanisklúbburinn Helgafell afhenti lögreglunni í Vestmannaeyjum nýjan leitarhund í dag en hundurinn er gjöf Kiwanismanna til lögreglunnar. Lögreglan fékk hundinn formlega afhentan á lögreglustöðinni í dag og lýsti yfir gríðarlegu þakklæti til Kiwanismanna og velunnara. Nýi leitarhundurinn Rökkvi er þriðji hundurinn sem Kiwanis gefur lögreglunni og hafa þeir einkum verið notaðir til fíkniefnaleitar. Til stendur […]

Dregið í Húsnúmerahappdrætti Knattspyrnudeildar karla ÍBV

Í gær, fimmtudag, var dregið í Húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar karla ÍBV. �?tgefnir miðar voru 1.800 og aðeins dregið úr seldum miðum. Alls voru vinningarnir 25 að heildarverðmæti kr. 560.000.-. Hér að neðan má sjá vinningnúmerin og geta þeir heppnu nálgast vinninga sína á skrifstofu deildarinnar í Týssheimlinu milli klukkan 9:00 og 16:00 á virkum dögum. Númer […]

Flugeldasalan opin á morgun, laugardag

Vegna frestunar á �?rettándanum höfum við ákveðið að fresta opnun á flugeldasölu til laugardagsins 9 janúar. Nú verða vörur hjá okkur seldar með 25% afslætti. Verðum með opið frá kl 13-19. 25% AFSLÁTTUR (meira…)

Grímuballi seinkað til 15.30

�?ar sem �?rettándagleði ÍBV verður frestað til laugardags skapast svigrúm fyrir okkur til að seinka grímuballinu til kl. 15.30-17.00. Með þessu gefst mun fleirum tækifæri á að mæta á ballið. Hlökkum til að sjá ykkur uppi í Höll kl. 15.30 í dag, föstudag. (meira…)

�?rettándagleði ÍBV og Íslandsbanka frestast til morguns :: Dúndurfréttir í kvöld

�??Vegna veðurs frestum við �?rettándagleði ÍBV og Íslandsbanka þar til kl. 19:00 laugardaginn 9. janúar. �?essi ákvörðun er tekin þar sem veðrið á að vera betra á morgun laugardag.�?? segir í tlikynningu frá ÍBV. Tónleikar Dúndurfrétta í kvöld Í kjölfarið á frestuninni víxlast viðburðir í Höllinni. �??Vegna frestunar �?rettándans til morguns, munu tónleikar Dúndurfrétta verða […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.