Frábær þrettándagleði ::Myndir
10. janúar, 2016
Í gær kvöddu Eyjamenn jólin með pompi og prakt. Mikil fjöldi fólks var samankomin þó að veður hafi ekki verið með besta móti til að kveðja jólin og líta Grýlu, leppalúða, tröllin, jólasveinanna og aðrar kynjaverur augum. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta var á staðnum og myndaði. Hér má sjá myndirnar.
Nánar verður fjallað um þrettándann í næsta tölublaði Eyjafrétta.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst