�?rettándagleði ÍBV og Íslandsbanka frestast til morguns :: Dúndurfréttir í kvöld

�??Vegna veðurs frestum við �?rettándagleði ÍBV og Íslandsbanka þar til kl. 19:00 laugardaginn 9. janúar. �?essi ákvörðun er tekin þar sem veðrið á að vera betra á morgun laugardag.�?? segir í tlikynningu frá ÍBV. Tónleikar Dúndurfrétta í kvöld Í kjölfarið á frestuninni víxlast viðburðir í Höllinni. �??Vegna frestunar �?rettándans til morguns, munu tónleikar Dúndurfrétta verða […]

Farið yfir verklag og siðareglur kjörinnna fulltrúa

Í gær kom saman framkvæmda- og hafnarráði þar sem miklar bókanir fóru fram en m.a var kynnt ráðning á nýjum Slökkviliðsstjóra en Friðrik Páll Arnfinnsson hefur verið ráðin. Georg Eiður Arnarsson, fulltrúi Eyjalistans bókaði þá; ,,�?trúlega illa staðið að þessu öllu saman og að mínu mati alls ekki á samræmi við starfsreglur, en að mínu […]

Konungar, ármenn og þegnar

�?g hef verið að fylgjast nokkuð með umræðunni um ráðningu nýs slökkviliðsstjóra að undanförnu. �?g var reyndar ákveðinn í að blanda mér í þá umræðu en er hættur við það. �?ess í stað ætla ég að segja ykkur örstutt frá sérstöku fyrirbæri sem þreifst á Norðurlöndum endur fyrir löng ef marka má fornar íslenskar sagnir. […]

Bæjarráð leggst alfarið gegn fyrirhugaðri hækkun á gjaldskrá Herjólfs

Á fundi bæjarráðs í gær var tekið fyrir erindi frá Eimskip síðan 22.desember síðast liðinn þar sem fram kemur hækkun á gjaldskrá Herjólfs frá 15. janúar 2016. Fargjöld milli Vestmannaeyja og �?orlákshafnar munu hækka um 1.8% að meðaltali og milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar um 4.5% að meðaltali. Bæjarráð leggst alfarið gegn fyrirhugaðri hækkun á gjaldskrá […]

Fasteignagjöld felld niður hjá ellilífeyrisþegum

Bæjarráð samþykkir að fella niður fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði hjá ellilífeyrisþegum 70 ára og eldri líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Niðurfellingin nær til alls fasteignaskatts en sem fyrr verða áfram greidd þjónustugjöld af eignunum. Ekki verður þörf á að sækja um niðurfellinguna heldur kemur hún sjálfvirkt inn við álagningu. ,,Í samræmi við vilja hagsmunasamtaka […]

Árið heilsaði með óvæntri flug­elda­sýn­ingu

Skip­verj­ar á Álsey náðu sér­lega góðu síld­ar­hali í fyrra­kvöld er þeir fengu 700 tonn á miðunum djúpt vest­ur af miðjum Faxa­flóa. Skipið kom á miðin aðfaranótt mánu­dags og eft­ir nokk­urra klukku­tíma leit var kastað um klukk­an átta í fyrra­kvöld. �?rem­ur tím­um síðar voru um 700 tonn kom­in í tanka skips­ins og stefn­an var sett á […]

Ráðningar og vilji minnihlutans til pólitískra afskipta

Hjá Vestmannaeyjabæ gilda almennar reglur um starfsmannamál. Grunnreglan er sú að pólitískir fulltrúar koma lítið sem ekkert nálægt ráðningamálum né heldur almennum starfsmannamálum. Einungis þegar um er að ræða ráðningu á æðstu stjórnendum (svo sem bæjarstjóra og framkvæmdarstjóra) kemur til kasta kjörinna fulltrúa. Í 47. gr. bæjarmálasamþykkta Vestmannaeyjabæjar sem samþykktar voru í Bæjarráði 2013 segir […]

�?rettándagleði ÍBV og Íslandsbanka.

Á föstudaginn fer fram þrettándagleði ÍBV og Íslandsbanka. Hérna er dagskrá helgarinnar. Fimmtudagur 7. janúar Kl. 21.00 Eyjakvöld á Kaffi Kró. Eyjakvöld með Blítt og létt og allir syngja með. Föstudagur 8. janúar Kl. 14.00-15.30 Höllin, diskógrímuball Eyverja Jólasveininn mætir og aðrar fígúrur einnig. Verðlaun verða veitt fyrir búninga og öll börn fá glaðning frá […]

Stolið úr verslun

Lögreglan hafði í ýmis horn að líta í kringum áramótin og þurfti að aðstoða nokkra sökum ölvunarástand þeirra. Skemmtanahald áramóta gekk ágætlega fyrir sig og engin alvarleg mál sem upp komu. Að morgni 2. janúar sl. var lögreglu tilkynnt að maður hefði fallið á milli skips og bryggju í Friðarhöfn og að tekist hafi að […]

Skogsrud úr ÍBV í Moss FK

Hinn 22 ára gamli Tom Even Skogsrud er genginn til liðs við Moss FK í norsku C-deildinni eftir að hafa leikið með ÍBV síðasta sumar en þetta kemur fram inni á Fótbolta.net. Skogsrud lék fimmtán leiki í deild og þrjá í bikar fyrir Eyjamenn en áður hafði hann verið í unglingaliðum Manchester City og Rangers. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.