Stolið úr verslun

Lögreglan hafði í ýmis horn að líta í kringum áramótin og þurfti að aðstoða nokkra sökum ölvunarástand þeirra. Skemmtanahald áramóta gekk ágætlega fyrir sig og engin alvarleg mál sem upp komu. Að morgni 2. janúar sl. var lögreglu tilkynnt að maður hefði fallið á milli skips og bryggju í Friðarhöfn og að tekist hafi að […]

Skogsrud úr ÍBV í Moss FK

Hinn 22 ára gamli Tom Even Skogsrud er genginn til liðs við Moss FK í norsku C-deildinni eftir að hafa leikið með ÍBV síðasta sumar en þetta kemur fram inni á Fótbolta.net. Skogsrud lék fimmtán leiki í deild og þrjá í bikar fyrir Eyjamenn en áður hafði hann verið í unglingaliðum Manchester City og Rangers. […]

Kynnti �??sumum�?? fulltrúum ráðsins fyrirhugaðar breytingar

Vegna skrifa Sigursveins �?órðarsonar formanns og Jarls Sigurgeirssonar varaformanns framkvæmda og hafnarráðs, þar sem fram kemur að framkvæmdastjóri sviðsins hafi upplýst þá, formenn ráðsins, um fyrirhugaðar breytingar varðandi starf slökkviliðsstjóra. �?að getur verið rétt, en þær voru aldrei kynntar undirrituðum, eins og kemur réttilega fram hjá formönnunum! Í yfirlýsingu formannana segir: �??�?ví er rétt eins […]

Fulltrúar voru upplýstir um sameiningu starfanna

Vegna skrifa fulltrúa E-listans um sameiningu starfs slökkviliðsstjóra og eldvarnareftirlitsmanns vilja undirritaðir taka fram að framkvæmdastjóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar upplýsti okkur um fyrirhugaðar breytingar er varða sameiningu starfs slökkviliðsstjóra og starf eldvarnareftirlitsmanns. Líkt og hann hélt fram í grein sinni í Eyjafréttum.is og Eyjar.net. �?etta gerði hann, okkur til upplýsinga líkt og hann gerir […]

Var aldrei rætt í fagráðum bæjarins

Í yfirlýsingu framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar vegna ráðningar á slökkviliðsstjóra þar sem segir: �??�?að var og er mat undirritaðs sem framkvæmdastjóra umhverfis og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar að þegar slökkviliðsstjóri lét af störfum vegna aldurs þá væri rétt að sameina aftur stöðu slökkviliðsstjóra og eldvarnareftirlitsmanns. Slíkt myndi skila hagræðingu og styrkja faglega stöðu beggja hlutverka. �?annig […]

MINNINGARNAR LIFA

Sögur og tónlist í Eldheimum – 23 janúar kl 21.00 Í ár eru 43 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. �?að er meira en við hæfi að minnst dagsins í Eldheimum. Á dagskránni verða nokkur tónlistaratriði við hæfi sem og sögur úr gosinu. �?eir sem vilja flytja tónlist eða segja frá sér eða sínum á þessari ögurstundu […]

Vegna ráðningar í sameinaða stöðu slökkviliðsstjóra og eldvarnareftirlitsmanns

Í smærri samfélögum þar sem allir þekkja alla verður gjarnan deila um ráðningar í opinber störf. Er þetta ekki í fyrsta skipti og væntanlega ekki síðasta sem það gerist. �?ess vegna er mikilvægt að verkferlar séu skráðir og fyrirfram ákveðnir. �?á er einnig til bóta ef pólitískir fulltrúar koma sem minnst nálægt ráðningu starfsmanna í […]

Vegna ráðningu í starf slökkviliðsstjóra

Undanfarnar vikur hafa verið miklar umræður í bænum um það hver muni taka við starfi slökkviliðsstjóra þegar núverandi slökkviliðsstjóri, sem hefur sinnt starfinu undanfarin ár, lætur af störfum vegna fyrir aldurs sakir. Umræðan hefur aðalega snúist um það hvort staðan yrði auglýst, eða hvort undirritaður, sem gegnir starfi varaslökkviliðsstjóra, muni taka við starfi slökkviliðsstjóra. �?ar […]

Láta af störfum eftir samtals 128 ár í Slökkviliðinu

Um áramótin hættu létu þrír liðsmenn Slökkviliðs Vestmannaeyja af störfum en samtals eru þeir með 128 ára starfsferil að baki. �?etta eru þeir Ragnar �?ór Baldvinsson slökkviliðsstjóri sem hefur verið í Slökkviliði Vestmannaeyja í 44 ár, �?skar Árnason og �?órarinn Sigurðsson en báðir hafa þeir starfað í 42 ár. Tilkynnt var um þetta á facebook […]

Féll á milli skips og bryggju

Maður féll í sjó­inn á milli skips og bryggju í Vest­manna­eyja­höfn um klukk­an fjög­ur í nótt. �?egar lög­reglu bar að hafði fé­lagi manns­ins hjálpað hon­um í land og varð hon­um ekki meint af fall­inu. Hann var þó flutt­ur á slysa­deild til skoðunar. Grun­ur er að um ölv­un hafi verið að ræða. Mbl.is greindi frá. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.