Herjólfur siglir til �?orlákshafnar :: uppfært

Enn er ófært til Landeyjahafnar og siglir því Herjólfur til �?orlákshafnar síðari ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum 15:30 Brottför frá �?orlákshöfn 19:15 ———————— �?fært er til Landeyjahafnar og Herjólfur siglir því til �?orlákshafnar Brottför frá Vestmannaeyjum 08:30 Brottför frá �?orlákshöfn 11:45 Ákvörðun varðandi siglingar seinni partinn í dag verður send út eftir klukkan 14. Minnum […]

Tvær tilkynningar um búðarhnupl

Lögreglan hafði í ýmis horn að líta í vikunni án þess þá að alvarlegt mál hafi komið upp. Skemmtanahaldið gekk þokkalega fyrir sig um liðna helgi en eitthvað var þó um að aðstoða hafi þurft fólk vegna ölvunarástands þess. Lögreglan fékk í vikunni tvær tilkynningar um búðarhnupl og er málið upplýst í öðru tilvikinu þar […]

Handboltaveisla á morgun

Á morgun miðvikudaginn 28.október verða tveir stórleikir í Eyjum. Stelpurnar mæta Íslandsmeisturum Gróttu og eru bæði liðin ósigruð. Leikurinn hefst 17:30. Strákarnir mæta Íslandsmeisturum Hauka og hefst leikurinn kl 20:00. Sannkölluð veisla á morgun. Milli leikja ætlar 900 Grillhús að bjóða Krókódílum ( Stuðningsmannafélag ÍBV ) upp á léttar veitingar inn í fundarherbergi Íþróttamiðstöðvarinnar. Barnapössunin […]

Fab Lab – Stafræn smiðja flutt í Framhaldsskólann

Fab Lab smiðjan hefur nú flutt sig um set, af Faxastígnum í Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Fab Lab er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. �?etta kemur fram í fundargerð fræðsluráðs þar sem segir einnig að Fab Lab smiðjan gefi ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til […]

Hækkun á skólamáltíðum um 4%

Á síðasta fundi fræðsluráðs lá fyrir ósk um hækkun á skólamáltíðum Einsi kaldi, sem sér um skólamáltíðir fyrir skólana óskar eftir 4% hækkun á einingarverði skólamáltíðar. Fræðsluráð samþykkir hækkunina fyrir sitt leyti. Vestmannaeyjabær greiðir sem fyrr 40% af kostnaði máltíða leikskólabarna og 15% af kostnaði máltíða barna í GRV. Hækkunin tekur gildi frá og með […]

Táningsstúlkur í Vestmannaeyjum myndaðar í laumi

Táningsstúlkur í Vestmannaeyjum voru myndaðar á leið heim úr skóla af ónefndum manni þar í bæ án þeirra vitundar. Myndirnar voru svo birtar á Facebook, nokkrum árum eftir að þær voru teknar, í opnu myndaalbúmi sem kallaðist �??Stelpurnar í bænum.�?? Ein stúlkan segir óþægilegt að velta fyrir sér tilgang myndanna, en þetta kemur fram inni […]

Hreyfing í Eimskipshöllinni

Nú í morgun mánudag, varð vart við hreyfingu í Eimskipshöllinni og er óskandi að lagning á nýju gervigrasi komist nú á fullt skrið og Eimskipshöllin verði klár fyrir æfingar innan tíðar. Grasið er komið á staðinn og þeir sem sjá um að leggja einnig mættir segir inni á heimasíðu ÍBV. (meira…)

Fyrsti snjór vetrarins

Rétt eftir klukkan sex í dag féll fyrsti snjórinn þennan veturinn hér í Vestmannaeyjum og eflaust gleðjast einhverjir yfir því. Í morgun bárust fréttir um hvíta jörð á mörgum stöðum og nú bættust Vestmannaeyjar í hópinn. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta fór út og myndaði. (meira…)

Landeyjahöfn, staðan 25.10.2015

�?að er greinilega kominn vetur og einn og einn dagur farinn að detta út í Landeyjahöfn þó tíðin hafi verið þokkaleg í haust. �?að er orðið ansi langt síðan ég skrifaði um Landeyjahöfn, en ég ætla að byrja að fara yfir nokkur atriði sem vöktu athygli mína á fundi sem haldinn var í Ráðhúsinu 15. […]

100 Eyjakonur í Safnahúsi um safnahelgina

Undirbúningur er nú á fullu í öllum söfnum Safnahúss fyrir safnahelgina. Listvinahópur hússins kallar eftir verkum kvenna sem dæmi um margvíslega listsköpun þeirra. Hér gæti verið um að ræða málverk, handavinnu, skartgripi, ljóð, teikningar, ljósmynd eða nánast hvað sem er. Eina skilyrðið er að konan hafi búið í Eyjum á tímabilinu 1915-2015. Nú þegar hafa […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.