Dræm veiði hjá síldveiðiskipum

Dræm veiði hefur verið hjá síldveiðiskipunum um helgina, en þau eru nú flest umþaðbil 50 sjómílur vestur af Garðskaga. Að sögn stýrimanns á einu þeirra er hálf dapurt yfir þessu, þetta sé óttalegt kropp. �?egar veiðarnar hófust fyrr í mánuðinum var þokkaleg veiði vestur af Snæfellsnesi , en svo virðist síldin hafa dreift sér. Engar […]

�?arf nokkrar framkvæmdir til að tengja öll heimili í Eyjum Ljósnetinu

Í Eyjafréttum 30. janúar 2013 er sagt að um mitt næsta ár, 2014, verði lokið við að leggja ljósnet um allan Vestmannaeyjabæ. �?ar segir að Síminn lofi betri nettengingu með ljósnetinu og truflanir í sjónvarpi muni heyra sögunni til. �?etta stóðst að hluta því veturinn 2014 áttu heimili í eins kílómetra radíus frá símstöðinni við […]

ÍBV í fyrsta sinn áfram í Evrópukeppninni

ÍBV og Hapoel Ramat Gan mættust í síðari leik liðana í dag þar sem ÍBV sigraði leikinn sannfærandi 31-22 og samanlagt einvígið 56-43. Strákarnir eru komnir áfram í fyrsta sinn í Evrópukeppni og bíður verðugt verkefni í Portúgal þar sem þeir mæta Benfica í lok nóvember. Gestirnir frá Ísrael byrjuðu leikinn betur og voru með […]

Síðari leikur ÍBV og Hapoel í dag

Í dag klukkan 13:00 mætast ÍBV og Hapoel í síðari leik liðanna í Evrópukeppni karla. Leikurinn í dag telst heimaleikur ÍBV, en ÍBV sigraði síðasta leik með fjórum mörkum, sem taldist útileikur ÍBV. Liðið sem vinnur samanlagt þessa rimmu mætir Benfica frá Portúgal í þriðju umferð keppninnar. (meira…)

Stórsigur hjá ÍBV

ÍBV tók á móti KA/�?ór í sjöttu umferð Olís deild­ar kvenna í hand­knatt­leik í Vest­manna­eyj­um í dag þar sem ÍBV vann stórsigur 32-20. Gestirnir frá Akureyri skoruðu fyrsta mark leiksins og jafnt var á öllum tölum þangað til í stöðunni 3-3 en þá komu fimm Eyjamörk í röð og þá skildu leiðir milli liðanna. ÍBV […]

Ball í Höllinni með Ingó og veðurguðunum – aðeins 1.000 kall inn

Ingó Veðurguð og vinir hans koma til Eyja í dag og fara beint í sund og afgreiða það mál. Síðan er stefnt beint á Höllina, þar sem árshátíð Vinnslustöðvarinnar fer fram. En það er ekki hægt að fá brekkusöngvarann og stuðboltann til Eyja án þess að fleiri njóti, þannig að VSV í samráði við Ingó, […]

�??Ljósleiðaravæða allt landið, hvern einasta bæ, hvern dal og fjörð..�??

�?að hefur víst ekki farið framhjá neinum að miklar væntingar hafa verið í kjölfar loforða stjórnvalda að ljósleiðaravæða hvert heimili í landinu sama hvar það er staðsett. Og meira að segja lofaði sjálfur forsætisráðherrann í seinasta áramótaávarpi sínu, �??Hafin verður vinna við átaksverkefni við að ljósleiðaravæða allt landið, hvern einasta bæ, hvern dal og fjörð […]

Mæta KA/�?ór í dag

Í dag klukkan 13:30 mætast ÍBV og KA/�?ór í Olís deild kvenna en deildin fer aftur af stað í dag eftir tveggja vikna pásu vegna landsleikja. ÍBV hefur farið gríðarlega vel af stað í deildinni, en stelpurnar eru í efsta sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Grótta en með betri markatölu. Stelpurnar hafa unnið […]

Fjögra marka sigur ÍBV á Hapoel Ramat

ÍBV og Hapoel Ramat mættust í Áskorendakeppni Evr­ópu í hand­bolta í Vest­manna­eyj­um í kvöld þar sem ÍBV sigraði með fjög­urra marka mun, 25-21. Liðin komust að samkomulagi um að leiki báða leikina í Vestmannaeyjum og var þetta heimaleikur Hapoel Ramat. ÍBV byrjaði miklu betur og völtuðu hreinlega yfir Ísraelanna sem gátu lítið sem ekkert og […]

Opnunartíminn styttur

Pysjunum hefur fækkað til muna og síðustu daga hefur aðeins verið komið með um tíu pysjur á dag í pysjueftirlitið. Samkvæmt auglýstri vetraropnun Sæheima á einungis að vera opið á laugardögum í október, en vegna pysjueftirlitsins þá framlengdum við sumaropnunartímann fram til dagsins í dag. Núna um helgina ætlum við að stytta opnunartímann nokkuð þar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.