Krakkar verða að hafa stað til að fara á og hittast

Í síðasta tölublaði Eyjafrétta var fjallað um málefni Rauðagerðis frístundahús eða Féló. Mikil niðurskurður hefur orðið á þessu starfsári og eru ekki allir sáttir við það. Sigmar Snær Sigurðsson vakti athygli á málinu þegar hann stóð fyrir undirskriftasöfnun til að mótmæla lokuninni. Eyjafréttir ákváðu að kanna viðhorf foreldra til breytinganna á Rauðagerði og höfðu samband […]

Tíndi seiði og síli af fót­bolta­vell­in­um

Síðdeg­is í gær höfðu borist 3.557 lundapysj­ur í vigt­un hjá pysj­u­eft­ir­lit­inu í Sæheim­um í Vest­manna­eyj­um. Farið er að draga úr pysju­straumn­um. �?rn Hilm­is­son, starfsmaður Sæheima og ör­ygg­is­stjóri á Há­steinsvelli, þurfti að tína sandsíli og sæ­veslu­seiði af vell­in­um fyr­ir leik ÍBV og ÍA sl. laug­ar­dag. Lund­ar höfðu misst þau á völl­inn. �?eir bera enn æti í […]

Tónleikar á laugardaginn til að gleðjast með Fanneyju

Laugardaginn 10. október átti að halda styrktartónleika fyrir Fanneyju Ásbjörnsdóttur sem undanfarin misseri hefur barist hart fyrir því að fá viðeigandi meðferð við sínum sjúkdómi, lifrarbólgu C, hjá ríkinu. Í gær kom í ljós að tryggt er að allir sjúklingar á Íslandi fá viðeigandi meðferð og var það mikill gleðidagur, ekki bara fyrir Fanneyju og […]

Framtíðarsýn og áherslur í menntamálum

Á síðasta fundi fræðsluráðs þann 6. október var greint frá undirritun samkomulags um framtíðarsýn og áherslur á læsi og stærðfræði í skólastarfi Vestmannaeyjabæjar. Í bókun ráðsins segir eftirfarandi: �?ann 25. ágúst sl. undirrituðu stjórnendur leik- og grunnskólanna, bæjarstjóri og formaður fræðsluráðs sameiginlega framtíðarsýn í menntamálum sem felur í sér að leggja beri áherslu á að […]

Spila í 12 tíma til að styrkja dætur fyrrum þjálfara sem lést í sumar

Næst komandi laugardag, 10.okt ætla krakkarnir í 3 fl. hjá Fylki, bæði kk og kvk. að standa fyrir áheitasöfnun. �?au ætla að spila fótbolta í 12klst. og safna með því pening fyrir ungar dætur �?orstein Elíasar �?orsteinsson, sem lést eftir stutt veikindi í sumar. �?orsteinn var þjálfari þessara krakka og mjög vel liðin af báðum […]

ÍBV tekur á móti FH

Í kvöld klukkan 18:30 í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja mætast ÍBV og FH þegar sjöunda umferð Olís deildar karla fer fram. ÍBV er í þriðja sæti deildarinnar með átta stig á meðan FH er í því sjötta með sex stig. (meira…)

Vestmannaeyjabær �?? þar sem hjartað slær

Í samræmi við aukna áherslu Vestmannaeyjabæjar á íbúalýðræði og aðgengi bæjarbúa að sjálfsögðum áhrifum hefur nú á ný verið opnað fyrir ábendingar og styrkumsóknir er lúta að fjárhagsáætlunum. Erindi, ábendingar og tillögur �?eir íbúar, félagasamtök og fyrirtæki í Vestmannaeyjum sem vilja koma með erindi, tillögur og/eða ábendingar er varða fjárhagsáætlun 2016 eru hvattir til að […]

Fanney fær viðeigandi lyfjagjöf

Einstaklingum sem smitaðir eru af lifrarbólgu C og njóta sjúkratrygginga á Íslandi mun bjóðast meðferð með nýjum lyfjum sem geta læknað sjúkdóminn í allt að 95 til 100 prósent tilvika. �?etta var tilkynnt á blaðamannafundi á Landspítalanum nú klukkan 10. Hingað til hafa lyfin Interferon og Ribavirin verið notuð vegna lifrarbólgu hér á landi en […]

Barden framlengir

Enski bakvörðurinn Jonathan Patrick Barden skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við ÍBV og er samningurinn til loka tímabils 2016. Barden, eins og leikmaðurinn er jafnan kallaður, kom til liðsins fyrir tímabilið frá Bandaríkjunum þar sem hann hafði spilað undanfarin ár. Alls spilaði Barden 19 leiki með ÍBV í sumar, bæði í Pepsí […]

Pysjutíminn fyrir um fimmtán árum síðan

Fyrir um rúmlega 15 árum komu til Vestmannaeyja lið frá sjónvarpsstöðinni National Geographic til að gera fréttaskýringu um pysjuveiðar. Myndbandið eru tæplega þrjár mínútur þar sem farið er yfir hvernig pysjuveiðar ganga fyrir sig. Okkur á Eyjafréttum fannst tilvalið að rifja það upp þar sem loksins er hægt að fara á pysjuveiðar á nýjan leik […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.