Stelpurnar völtuðu yfir Aftureldingu

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna völtuðu yfir slakt lið Aftueldingar með 41 marki gegn 21. Fyrir leikinn var alls ekki búist við jöfnum leik en í hálfleik var staðan 22:8. Margar ungar stelpur fengu að spreyta sig í Íþróttahöllinni í Eyjum áðan. Byrjunarlið ÍBV sat á bekknum nánast allan síðari hálfleikinn. Markahæst hjá ÍBV voru […]
Afturelding kemur í heimsókn

Í dag klukkan 13:30 hefst önnur umferð Olís deildar kvenna í handbolta þegar Afturelding kemur í heimsókn. Afturelding tapaði stórt í sínum fyrsta leik gegn Val með 26 mörkum á meðan ÍBV sigraði sterkt lið Fram. (meira…)
Ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar í Héraðsdómi

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af kröfu Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur í Vestmannaeyjum um nauðsynlega lyfjameðferð við lifrarbólgu C sem hún veiktist af sjúkdómnum við blóðgjöf eftir barnsburð á Sjúkrahúsinu í Eyjum árið 1983. �?etta kemur fram á visir.is . �?ar segir að hér á landi séu notuð lyfin Interferon og Ribavirin við lifrarbólgu […]
Taccola er byrjað að dæla – Dælir 4200 rúmm. á klukkutíma

Belgíska dæluskipið Taccola kom til Vestmannaeyja í gær og er nú fyrir utan Landeyjahöfn og er byrjað að dæla upp sandi. �?að er mjög afkastamikið. Getur Taccola tekið allt að 4200 rúmmetra af sandi. Tekur klukkutíma að fylla skipið og aðeins fjórar mínútur að losa sig við farminn. Er Taccola búin að fylla sjö sinnum […]
�?fðu í 200 metra hæð

3. flokkur ÍBV æfði við óvenjulegar aðstæður í gær en peyjarnir æfðu í yfir 200 metra hæð uppi á Molda í Vestmannaeyjum. Eysteinn Hauksson, þjálfari 3. flokks, ákvað að brjóta upp æfingaformið í gær og prófa að taka reitabolta og spil á óvenjulegum stað. �??�?etta var óvissuferð hjá þeim, þar sem keppnistímabili þeirra er nýlokið. […]
Mikilvægur leikur á sunnudag – frítt á völlinn

Á sunnudaginn kl. 16.00 mæta strákarnir í ÍBV, Val á Hásteinsvelli í gríðarlega mikilvægum leik í Pepsideildinni. “Um leið og við þökkum neðangreindum aðilum fyrir stuðninginn �?? hvetjum við alla Eyjamenn til að fjölmenna á völlinn og hjálpa peyjunum í einum mikilvægasta leik þeirra á þessu keppnistímabili. Oft hefur verið þörf á stuðningi, en nú […]
Framarar tóku bæði stigin í kvöld

Framarar tóku bæði stigin í 3. umferð Olís-deildar karla í Íþróttamiðstöðinni í dag. Lokatölur 24:25 en Eyjamenn voru grátlega nálægt því að jafna metin undir lokin. Dómgæslan í leiknum var afleit en allir vafadómar féllu með Fram. ÍBV hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni, en leik þeirra gegn Haukum var frestað í annarri […]
Sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að karlmaður á fertugsaldri skuli sæta sex mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára systurdóttur eiginkonu sinnar. Að auki var honum gert að greiða stúlkunni 600.000 krónur. Fangelsisdómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Brotin áttu sér stað á tæplega tveggja vikna tímabili árið 2012. Maðurinn spurði […]
Trausti veðurfræðingur -Hæsti septemberhiti í Vestmannaeyjum (?)

-Í dag, miðvikudaginn 16. september, mældist hæsti hiti sem vitað er um í Vestmannaeyjum í september, 17,4 stig. Mælingin var gerð á sjálfvirku stöðinni í kaupstaðnum. Fyrra Vestmannaeyjamet september var frá þeim 3. árið 1890 þegar hitinn mældist 16,4 stig, segir Trausti Jónsson, veðurfræðingur á bloggsíðu sinni, Hungurdiskar í gær. -Samfelldar mælingar í Vestmannaeyjum ná […]
Leiðrétting vegna braskara ríkisstjórnar

�?g man ekki eftir því að hafa lent í því áður að þurfa að leiðrétta tölur í greinum mínum og það alls ekki tvisvar sinnum eins og ég ætla að gera núna, en það er bara ágætt að vera svolítið mannlegur, en í grein minni skrifaði ég um að veiðigjöld vegna 100 tonn af þorski […]