Leiðrétting vegna braskara ríkisstjórnar

�?g man ekki eftir því að hafa lent í því áður að þurfa að leiðrétta tölur í greinum mínum og það alls ekki tvisvar sinnum eins og ég ætla að gera núna, en það er bara ágætt að vera svolítið mannlegur, en í grein minni skrifaði ég um að veiðigjöld vegna 100 tonn af þorski […]

Tangafólk ætlar að hittast á Tanganum á laugardaginn

Á árum 1979 til 1992 var Tanginn stærsta matvöruverslun Vestmannaeyja sem Gísli Geir Guðlaugsson stýrði af röggsemi með Sigmar Georgsson sem verslunarstjóra og �?órunni Gísladóttur á skrifstofunni. �?arna vann margt fólk sem ætlar að rifja upp gömlu góðu dagana á veitingastaðnum Tanganum núna á laugardaginn. �?órunn og Sigmar segja að á þessum tíma hafi verið […]

Framarar mæta í heimsókn

Í dag klukkan 18:30 tekur ÍBV á móti Fram þegar þriðja umferð Olís deildar karla hefst. Reyndar á ÍBV enn eftir að spila sinn leik í annari umferð en hann fer fram á sunnudaginn en honum var seinkað vegna þátttöku Hauka í Evrópukeppninni. Framarar hafa unnið einn leik í vetur og tapað einum. ÍBV tapað […]

Felix �?rn valinn í u17

Halldór Björnsson þjálfari U17 karla hefur valið hóp leikmanna sem taka þátt í undanriðli EM fyrir hönd Íslands. Undanriðillinn verður spilaður á Íslandi 22. �?? 27. September. Í hópnum er Eyjamaðurinn Felix �?rn Friðriksson ásamt Guðmundi Andra Tryggvasyni sem er ættaður úr Eyjum. Í hópnum eru leikmenn fæddir árið 1999 og 2000. Með Íslandi í […]

Hvar á ég að búa?

�?etta er spurning sem því miður of margir þurfa að spyrja sig að; tvítuga stelpan sem flutt er að heiman og farin að vinna, þarf að leigja en á ekki ættingja sem geta hýst hana. Sextugu hjónin sem misstu allt sitt í Hruninu, heimilið, vinnuna og heilsuna. Einstæða móðrin, með þrjú börn á framfæri, vinnur […]

Pysjueftirlitið í fullum gangi

Nú eru komnar samtals 37 pysjur í Pysjueftrilit Sæheima. �?að eru því komnar fleiri pysjur í pysjueftirlitið núna en komið var með allt pysjutímabilið árið 2013, en þá komu einungis 30 pysjur. �?egar komið er með pysjur til okkar þá eru þær bæði vigtaðar og vængmældar. �?egar þessar tölur eru skoðaðar saman þá gefur það […]

Hef­ur mik­il áhrif á tíu byggðarlög

Tíu byggðarlög verða fyr­ir mikl­um áhrif­um vegna viðskipta­banns Rússa að því er fram kem­ur í ný­út­kom­inni skýrslu Byggðastofn­un­ar um áhrif banns­ins á ís­lensk­ar sjáv­ar­af­urðir. Skýrsl­an var unn­in að beiðni Sig­urðar Inga Jó­hanns­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, en um hana er fjallað og rætt við ráðherra vegna máls­ins í Morg­un­blaðinu í dag. Byggðarlög­in tíu sem verða fyr­ir […]

Ísland Got Talent – Leitin hafin á ný í Eyjum – Síðustu forvöð

ÍSLAND GOT TALENT OG ST�?Ð 2 leita nú að fólki á öllum aldri með einstaka hæfileika til að heilla þjóðina. Áheyrnarprufur standa nú yfir í Höllinni fram til kl. 16.00 þannig að nú fer hver að verða síðastur. Einnig er hægt að senda myndbönd til 24. september á talent@stod2.is. Áheyrnarprufur verða í Reykjavík á laugardaginn […]

Lundaballið 2015 – matseðillinn er klár

Eins og öllum Eyjamönnum ætti að vera orðið löngu ljóst verður hið óviðjafnanlega Lundaball í Höllinni að að kvöldi laugardagsins 26. september. Ballið er í höndum Helliseyinga og er undirbúningur í fullum gangi. Buff sér um ballið og Einsi kaldi stjórnar matseldinni og hefur aldrei sést annar eins matseðill: – Villibráðarbrauð með sölvarsmjöri og þaraolíu. […]

Vetraráætlun Herjólfs tekur gildi í dag

Í dag tekur í gildi vetraráætlun Herjólfs en Herjólfur mun sigla 28 ferðir á viku. Vetraráætlunin gildir frá deginum í dag til 14. maí árið 2016. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.