Framarar mæta í heimsókn
17. september, 2015
Í dag klukkan 18:30 tekur ÍBV á móti Fram þegar þriðja umferð Olís deildar karla hefst. Reyndar á ÍBV enn eftir að spila sinn leik í annari umferð en hann fer fram á sunnudaginn en honum var seinkað vegna þátttöku Hauka í Evrópukeppninni. Framarar hafa unnið einn leik í vetur og tapað einum. ÍBV tapað svekkjandi í fyrstu umferðinni gegn Val og vilja strákarnir eflaust bæta fyrir það. Eyjamenn eru hvattir til að fjölmenna í kvöld og styðja sitt lið til sigurs.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst