Gísli Matthías Auðunsson tilnefndur til verðlaunanna Framúrskarandi ungir Íslendingar

Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar verða veitt við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 17. september í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík.Forseti Íslands og verndari verkefnisins, �?lafur Ragnar Grímsson mun afhenda verðlaunin. Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar sem veitt eru árlega af JCI Íslandi, eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og […]
Fyrsti heimaleikur hjá strákunum í kvöld

Í kvöld klukkan 18:30 tekur ÍBV á móti Val þegar lokaleikur fyrstu umferðar Olís-deildarinnar fer fram. Leikurinn átti að fara fram í gær en að sökum þess að Herjólfur sigldi ekki til Landeyjahafnar frestaðist leikurinn þangað til í kvöld. Búast má við hörkuleik í kvöld og eru Eyjamenn hvattir til að fjölmenna í höllina en […]
Erlingur stýrði Füchse Berlin til sigurs á heimsmeistaramóti félagsliða

Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson byrjaði vel sem þjálfari Füchse Berlin en nú í kvöld fór fram úrslitaleikur um heimsmeistaratitil félagsliða þar sem hann stýrði þýska liðinu til sigurs á sterku liði Veszprém frá Ungverjalandi. Mótið fór fram í Katar nú í vikunni og lauk í kvöld en nokkrir Íslendingar voru í liðunum sem kepptu á mótinu. […]
Stefnan sett á Landeyjar á morgun, föstudag

�?lduhæð við Landeyjahöfn er á niðurleið eins og spá gerði ráð fyrir. Samkvæmt spá á ölduhæð að vera komin í 2,0 m klukkan 6 í fyrramálið og lækka enn frekar þegar líður á daginn. �?ví er stefnt að siglingum til Landeyjahafnar á morgun og næstu daga. Herjólfur siglir 6 ferðir til Landeyjahafnar á föstudögum Frá […]
Var það kannski ég sem fann Lars Lagerbäck?

�?egar ég var í námi í Lundi í Svíþjóð fyrir fleiri árum en ég kæri mig um að muna þá hitti ég hálfþrítugan mann á förnum vegi sem spurði mikið um Ísland. �?g svaraði greiðlega og lauk samtalinu með því að hvetja manninn til að heimsækja landið. Gæti þetta ekki hafa verið Lars Lagerbäck? Aldurinn […]
Velkomin til Vestmannaeyja á Umdæmisþing 2015

Kiwanisklúbburinn Helgafell heldur nú Umdæmisþing í annað sinn, en Umdæmisþing var haldið í Vestmannayjum síðast 1983. Síðustu dagar fyrir þingið 1983 voru mjög annasamir fyrir félaga klúbbsinns en þá var unnið hörðum höndum við að koma húsnæði Klúbbsins í það horf að hægt væri að halda Umdæmisþingið í húsinu okkar sem verið hafði í byggingu. […]
Allir helstu hlauparar landsins tóku þátt

Vestmannaeyjahlaupið fór fram síðastliðin laugardag, fjöldi hlaupara tók þátt á öllum aldri og lét veðrið ekki stoppa sig en aðstæður voru ekki þær bestu til hlaups. Magnús Bragason, einn af skipuleggjundum hlaupsins sagði í samtali við Eyjafréttir vera sáttur við hvernig til tókst. ,,Veðrið setti auðvitað strik í reikninginn, ég var ekki vongóður þegar ég […]
Fjórar Eyjastelpur í landsliðinu

Í gær valdi Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hópinn sem tekur þátt í fyrsta leik í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu 2017. Fyrsti leikurinn er gegn Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli þann 22. september en lokakeppnin fer fram í Hollandi sumarið 2017. Einn vináttulandsleikur verður leikinn fyrir leikinn gegn Hvít-Rússum en það verður gegn Slóvakíu þann […]
Herjólfur siglir til �?orlákshafnar á morgun, fimmtudag

�?ldu- og veðurspá fyrir fimmtudaginn 10.09.15 gefur til kynna að enn verði ófært til Landeyjahafnar á morgun. �?ví hefur verið ákveðið að sigla til �?orlákshafnar á morgun. Brottför úr Vestmannaeyjum 08:30 og 15:30 Brottför úr �?orlákshöfn 11:45 og 19:15 Minnum á að hægt er að bóka í klefa og kojur í ferðirnar á morgun en […]
Tuttugu einstaklingar sækja um starf framkvæmdastjóra fjármála hjá HSU

Um miðjan ágústmánuð 2015 var starf framkvæmdastjóra fjármála hjá HSU auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með 6. september 2015. Framkvæmdastjóri fjármála er yfirmaður rekstrarsviðs og ber ábyrgð á fjármálum, bókhaldi, eignum og tækjarekstri. Staðan tilheyrir framkvæmdastjórn og heyrir beint undir forstjóra. Skipað verður í starfið frá og með 15. október eða eftir […]