�?fingaleikur hjá strákunum

Í dag klukkan 17:30 mætast Fjölnir og ÍBV í æfingarleik á Fjölnisvellli í Grafarvogi. Nú er frí í Pepsí deild karla vegna landsleikja og er því tíminn nýttur til að skerpa á hinum hlutum fyrir lokaátökin. (meira…)

Gamla rattið er horfið og tölvumús og lyklaborð hafa tekið við ::Myndir

�?mar Garðarsson, ritstjóri Eyjafrétta fór á makríltúr með Sigurði VE í sumar og fjallar ítarlega um túrinn í nýjasta tölublaði Eyjafrétta. Hann ræðir við skipverja um lífið á sjónum og rekur ferill þeirra. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar sem �?mar tók í túrnum og upphafið af umfjöllun hans. �?að var vertíðina 1974 að Bergur […]

Bærinn keyrður á díselvélum

Rafmagn fór af Vestmannaeyjum fyrir nokkru vegna bilunar hjá Landsneti. Dísilvélar eru keyrðar en þær hafa ekki við öllu álagi í eyjunum. Ekki hefur fengist tímasetning frá Landsneti varðandi hvenær þeir koma aftur á rafmagni frá landi, segir í tilkynningu frá HS veitum (meira…)

Sjómenn ánægðir í starfi

Um 90 prósent sjómanna eru ánægðir í starfi sínu en aðeins um 4 prósent eru óánægðir. �?etta kemur fram í nýbirtri könnun sem Gallup gerði fyrir Samgöngustofu. Tilgangur könnunarinnar var að kanna líðan og öryggi sjómanna og að nýta niðurstöðurnar til úrbóta og hvata til aðgerða. Meðal annars var spurt um öryggi um borð, slys […]

Vestmannaeyjahlaupið á laugardaginn

Næstkomandi laugardag mun Vestmannaeyjahlaupið fara fram en hlaupið var kosið hlaup ársins árið 2014. Hægt er að velja um þrjár hlaupaleiðir, 5, 10 og 21 kílómetra, en nú eru fleiri búnir að skrá sig heldur en á sama tíma og í fyrra. 21 km hlaupið hefst við Íþróttamiðstöðina klukkan 11.30. 5 og 10 km hlaupin […]

Vetraráætlun Strætó á Suðurlandi

�?ann 13. september 2015 mun ný vetraráætlun taka gildi Suðurlandi Helstu breytingar eru eftirfarandi: �?� Leið 51 · Ekur einu sinni á dag til og frá Höfn í Hornafirði · Ferð kl. 18:40 frá Hvolsvelli til Selfoss á þriðjudögum og fimmtudögum færist til kl. 15:45 á þriðjudögum og föstudögum.�?� · Ferð kl. 17:50 frá FSU […]

Virkilegur atvinnumannablær yfir þessu

�?að er frítt lið Eyjamanna sem er íslenska landsliðinu í knattspyrnu til aðstoðar úti í Hollandi. Á forsíðu Eyjafrétta í gær er rætt við Heimi Hallgrímsson, þjálfara liðsins en auk hans eru úti í Hollandi þeir Jóhannes �?lafsson sem er í stjórn KSÍ, �?mar Smárason sem er fjölmiðlafulltrúi landsliðsins og svo Einar Björn Árnason, Einsi […]

Jafntefli í fyrsta leik

ÍBV mætti HK í fyrsta leik Ragnarsmótsins í dag. Leiknum lauk með jaftefli 25-25. Hrafnhildur �?sk Skúladóttir, þjálfari ÍBV sagði í samtali við vefsíðuna fimmeinn.is að hún væri nokkuð sátt með framistöðu liðsins en ekki er langt síðan að hópurinn varð full mannaður. Næsti leikur liðsins fer fram á föstudaginn klukkan 20:00 gegn deildar-, bikar-, […]

Bæjarstjórinn greiðir ferðakostnað til Bandaríkjanna úr eigin vasa

Fyrir bæjarráði lá erindi frá bæjarstjóra þar sem hann óskar heimildar til að koma fram fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar á ráðstefnu sem haldin verður í Utah dagana 9. til 12. Sept. til að minnast þess að í ár eru 160 ár frá því að fyrstu landnemarnir frá Vestmannaeyjum settust þar að. Í erindinu kemur fram að […]

�?akkir

Aðalstjórn ÍBV íþróttafélags vill þakka öllum þeim sjálfboðaliðum sem unnu við undirbúning og framkvæmd �?jóðhátíðarinnar fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Félagið gæti ekki staðið að þessari frábæru hátíð án ykkar hjálpar. Einnig vill aðalstjón félagsins koma á framfæri þökkum til �?jóðhátíðarnefndar fyrir þeirra stóra þátt í hátíðinni en undirbúiningur nefndarinnar og vinnan í kringum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.