�?ann 13. september 2015 mun ný vetraráætlun taka gildi Suðurlandi
Helstu breytingar eru eftirfarandi:
�?� Leið 51
· Ekur einu sinni á dag til og frá Höfn í Hornafirði
· Ferð kl. 18:40 frá Hvolsvelli til Selfoss á þriðjudögum og fimmtudögum færist til kl. 15:45 á þriðjudögum og föstudögum.�?�
· Ferð kl. 17:50 frá FSU til Hvolsvallar á þriðjudögum og fimmtudögum færist til kl. 15:50 á þriðjudögum og föstudögum.�?�
· Fjölgar um eina ferð til og frá Selfossi á sunnudögum.
�?� Leið 52�?�
· Mun passa við áætlun Herjólfs í öllum ferðum alla daga.
�?� Leið 72�?�
· Ferð kl. 17:47 frá Selfoss �?? N1 á þriðjudögum og fimmtudögum færist til kl 14:50 á þriðjudögum og föstudögum.�?�
· Ferð kl. 16:02 frá Selfossi �?? N1 einungis ekin mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga.
�?� Leið 74
· Ferðir kl. 16:00 og 17:45 frá Selfossi �?? N1 til �?orlákshafnar einungis eknar mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga.
· Í staðinn bætast við ferðir kl. 14:50 og 16:20 frá Selfossi �?? N1 til �?orlákshafnar á þriðjudögum og föstudögum.
· Ferðir kl. 16:45 og 18:30 frá �?orlákshöfn til Selfoss einungis eknar mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
· Í staðinn bætast við ferðir kl. 15:35 og 17:05 frá �?orlákshöfn á þriðjudögum og föstudögum.
�?� Leið 75
· Ferð kl. 16:45 frá Selfossi �?? N1 dettur út.
· Í ferðum kl. 14:00 og kl. 19:19 frá Selfossi �?? N1 verður ekið fyrst á Eyrarbakka, svo Stokkseyri í stað fyrst á Stokkseyri, svo Eyrarbakka.
· Biðstöðin við Litla-Hraun á leiðum 74 og 75 bætist við tímatöflu og leiðavísi.
Nánari upplýsingar á
strætó.is og í síma 540 2700.