Stelpurnar taka þátt í Ragnarsmótinu

Í dag hef Ragnarsmótið í handbolta en það hefur verið haldið á Selfossi í 26 ár. En núna í fyrsta sinn verður mót fyrir kvennalið og tekur lið ÍBV þátt í þeim merku kaflaskilum. 6 lið eru skráð til leiks sem keppa í tveimur riðlum, mótið hefst klukkan 18:00 í kvöld og er líklega eitt […]
Bæjarráð ítrekar beiðni um hluthafafund

Fyrir bæjarráði lá svar Landsbankans þar sem beiðni Vestmannaeyjabæjar um hluthafafund er hafnað. Áður hafði Vestmannaeyjabær óskað eftir slíkum fundi með það fyrir augum að ræða sérstaklega áform um byggingu nýrra höfuðstöðva á verðmætustu lóð í landinu og móta eigendastefnu þar að lútandi. Bæjarráð gerir alvarlegar athugasemdir við fyrirliggjandi bréf og bendir stjórnendum bankans á […]
Svekkjandi tap gegn Stjörnunni

ÍBV sótti Stjörnuna heim í kvöld þegar 16. umferð Pepsí deildar kvenna fór fram. Stjarnan komst yfir strax á þrettándu mínútu með marki frá Guðrúnu Karítas Sigurðardóttur og staðan í hálfleik var 1-0 fyrir heimakonur. ÍBV náði að jafna þegar 78. mínútur voru liðnar af leiknum en þar var að verki Esther Rós Arnarsdóttir. Allt […]
Umræða um rafmagnsöryggi Vestmannaeyja á bæjarráðsfundi

Bæjarráð fjallaði um nýlega bilun í Spenni í Rimakoti. Fyrir liggur að beinn kostnaður vegna þessarar bilunar og seinagangs við viðgerðir er orðinn verulegur og þar við bætist óbeinn kostnaður ,,Bæjarráð samþykkir að óska eftir því við ráðherra orkumála að látin verða fara fram óháð úttekt á biluninni og úrvinnslu vandans. Sérstaklega verði hugað að […]
Guðrún Bergmann með kynningu á húðvöru- og bætiefnilínu í dag

Rithöfundurinn og heilsuráðgjafinn Guðrún Bergmann er stödd í Eyjum í dag í boði Eyjapeyjans Elíasar Inga Björgvinssonar og einkonu hans Sunnu Kristrúnar Gunnlaugsdóttur. �?au eru dreifingaraðili á húðvöru- og bætiefnilínunni frá Jeunesse, en þetta eru einhverjar framúrstefnulegustu og virkustu vörur á heilsumarkaðnum í dag. Guðrún kynnir vörulínuna í Eldey við Goðahraun á tveimur kynningum, annarri […]
Sækja Stjörnuna heim í dag

Í dag klukkan 18:00 mætast Stjarnan og ÍBV í Pepsí deild kvenna þegar 16. umferð deildarinnar fer fram. Stelpurnar eiga aðeins þrjá leiki eftir og mikilvægi leiksins er gríðarlegt ef stelpurnar ætla að ná þriðja sætinu en stelpurnar eru í því fimmta með 25 stig. Stjarnan er í öðru sæti með 36 stig og má […]
�?jófnaður úr verslun

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið vegna hinna ýmsu mála sem upp komu. Skemmtanahald heglarinnar fór fram með ágætum en eitthvað var þó um að aðstoða þurfti fólk sökum ölvunarástands þess. Einn þjófnaður var tilkynntur lögreglu í liðinni viku en um var að ræða þjófnað á fatnaði úr verslun hér í […]
Aflaverðmæti úr sjó eykst

Aflaverðmæti úr sjó í maí á þessu ári jókst um 5.4% sé miðað við maímánuð árið 2014. Mikil aukning varð á aflaverðmæti ufla og flatfisks. Heildarverðmæti aflans yfir eins árs tímabil jókst um 7.5%. �?etta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Heildarverðmæti aflans í maí nam 13,4 milljörðum og munar mest um þorskinn en verðmæti […]
Glæsilegur sigur á Keflavík

ÍBV tók á móti Keflavík í Vestmannaeyjum í dag þegar 18. umferð Pepsi deildar karla fór fram. Bæði lið þurftu virkilega á sigri að halda til að tryggja veru sína í úrvalsdeild að ári en svo fór að ÍBV hafði 3-0 sigur á andlausum Keflvíkingum. ÍBV byrjaði leikinn af krafti og á fyrstu mínútum leiksins […]
Mikilvægur leikur gegn Keflavík

Í dag fer fram heil umferð í Pepsi deild karla þar sem ÍBV tekur á móti Keflavík á Hásteinsvelli klukkan 17:00. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en þau sitja á botni Pepsi deildarinnar. Keflavík er í neðsta sætinu með sjö stig en ÍBV er í því tíunda með fimmtán stig. Keflavík hefur aðeins […]