Jafntefli hjá ÍBV og KR

Í kvöld fór fram leikur ÍBV og KR sem átti að fara fram í gær. KR-ingar mættu mun ákveðnari til leiks og voru hættulegri fyrstu mínúturnar, áttu meðal annars skot í stöng og svo komst leikmaður KR einn í gegn á móti Abel, markmanni ÍBV en þá kom fyrirliðinn Avni Pepa á siglingunni og bjargaði […]

Landsbankinn hagnast um 12,4 milljarða króna á fyrri helmingi ársins 2015

Landsbankinn hagnaðist um 12,4 milljarða króna eftir skatta á fyrri helmingi árins 2015 samanborið við 14,9 milljarða króna hagnað á sama tímabili árið 2014 en það kemur fram í tilkynningu sem Landsbankinn sendi frá sér í gær. Steinþór Pálsson, bankastjóri segir: �??Afkoma Landsbankans fyrstu sex mánuði ársins er með ágætum, tekjusamsetningin betri en áður og […]

ÍBV- KR í dag

Í dag klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti KR í Pepsí deild karla í fótbolta. KR er i þriðja sæti deildarinnar með þrjátíu stig en ÍBV er í því ellefta með fjórtán stig. Stutt er síðan liðin mættust síðast og eiga Eyjamenn harma að hefna síðan þá. Mikið umtal hefur verið eftir að leik liðanna […]

Nýr hjúkrunardeildarstjóri á sjúkradeild HSU í Vestmannaeyjum

Aníta Ársælsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin hjúkrunardeildarstjóri á sjúkradeild HSU í Vestmannaeyjum í námsleyfi Steinunnar Jónatansdóttur. Aníta útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur árið 2007. Aníta hefur starfað á skurðstofu HSU í Vestmannaeyjum í frá 2008 auk þess sem hún starfaði á skurðstofu í Danmörku í 2 ár. Anita mun hefja störf 1. september. Anitu er óskað velfarnaðar […]

Leiknum gegn KR frestað

Nú rétt í þessu voru að berast sú tíðindi að leiknum gegn KR hafi verið frestað þangað til á morgun klukkan 18:00. Flugvél sem flutti átta KR-inga var snúið við þegar hún var á leið til Eyja en dómarar leiksins, hluti liðsins og starfsmenn Stöð 2 sport eru mættir til Eyja enda hafa verið greiðar […]

Viðskiptabann á Rússa kemur verst niður á sjávarbyggðum

Nú hefur það gerst sem vofði yfir þeim þjóðum sem skrifuðu upp á viðskiptabann Evrópusambandsins og Bandaríkjanna á Rússland að Rússar hafa sett viðskiptabann á innflutning matvæla frá þeim þjóðum sem undanþegnar voru frá banninu fyrsta árið. Ísland er eitt þeirra ríkja. Í þessu máli er ekki aðeins verið að setja í stórhættu afkomu þess […]

Hákon Daði og Nökkvi Dan fengu brons

Í dag áttust við Ísland og Spánn á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Rússlandi. Íslenska liðið sigraði Spánverja 26-22, Hákon Daði Styrmisson skoraði fjögur mörk í leiknum. Íslenska liðið er ríkjandi Evrópumeistari og nú bættist bronsið í safnið en liðið tapaði aðeins einum leik á mótinu en það var í gær gegn Slóvenum í undanúrslitum mótsins. […]

Alltaf haft mikinn áhuga á að koma til Eyja og stökk á tækifærið þegar það gafst

Hrafnhildur �?sk Skúladóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta. Hrafnhildur �?sk er leikjahæsta landsliðskona Íslands með 170 landsleiki að baki og skorað í þeim 670 mörk. Hrafnhildur �?sk hefur lengi verið viðloðandi þjálfun í yngri flokkum og en þeytir nú frumraun sína í þjálfun í meistaraflokki. Í nýjasta tölublaði Eyjafrétta birtist viðtal við […]

Tímabundið daggæsluúrræði á Strönd

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Á síðasta skólaári var gæsluvöllurinn Strönd opnaður tímabundið fyrir daggæsluúræði vegna mikillar vöntunar á daggæsluplássi í Vestmannaeyjum og verður Strönd tímabundið aftur opnuð á þessu skólaári. Á fundi bæjarráðs í gær var sett fram eftirfarandi bókun; Bæjarráð styður eindregið að áfram verði haldið með þróun og eflingu daggæsluúrræða í Vestmannaeyjum og fagnar þeirri þverpólitísku samstöðu […]

Framkoma Gunnars Braga honum til skammar

Viðskiptabann á Rússa kemur illa niður á mörgum og því miður eru sterkar líkur fyrir því að þjóðarbúið allt komi til með að líða fyrir. Verst kemur það niður á sjávarbyggðum, íbúum þar og fyrirtækjum. �?að er ekki þar með sagt að rangt hafi verið að styðja aðgerðir gagnvart Rússum. �?að er hinsvegar þar með […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.