Nýr hjúkrunardeildarstjóri á sjúkradeild HSU í Vestmannaeyjum
21. ágúst, 2015
Aníta Ársælsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin hjúkrunardeildarstjóri á sjúkradeild HSU í Vestmannaeyjum í námsleyfi Steinunnar Jónatansdóttur.
Aníta útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur árið 2007. Aníta hefur starfað á skurðstofu HSU í Vestmannaeyjum í frá 2008 auk þess sem hún starfaði á skurðstofu í Danmörku í 2 ár.
Anita mun hefja störf 1. september. Anitu er óskað velfarnaðar í starfinu. Sömuleiðis er Steinunni óskað velfarnaðar í námi sínu.
hsu.is greindi frá
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst