Drífandi skrifaði ekki undir kjarasamninginn

Drífandi stéttarfélag skrifaði ekki undir fyrirliggjandi kjarasamninga. �?etta kemur fram í yfirlýsingu sem Drífandi hefur sent frá. �?ar segir að fyrir því liggi ótal ástæður en nefna má eftirfarandi: · Launahækkanir skiptast afar óréttlátt niður. �?eir sem hafa lægst laun fá fæstar krónur en þeir sem mest hafa fyrir, fá mestu hækkanirnar. · Einnig fá […]

Rausnarleg áhöfn á Huginn VE

Áhöfnin á Huginn VE 55 er greinilega með á hreinu boðskap jólahátíðarinnar en fulltrúar þeirra komu færandi hendi í Landakirkju. Færði áhöfnin prestum kirkjunnar 600 þúsund krónur í Styrktarsjóð Vestmannaeyjaprestakalls en peningunum verður varið í jólastyrk og neyðaraðstoð fjölskyldna í Eyjum. �??Og það er ekki í fyrsta sinn sem þið sýnið örlæti í garð náungans […]

Jólaskemmtun í Alþýðuhúsinu í dag

Í dag, laugardaginn 21. desember verður boðið upp á jólaskemmtun fyrir börn á öllum aldri í Alþýðuhúsinu. �?að eru Leikfélag Vestmannaeyja og Coca Cola sem sameinast um að setja skemmtunina á fót. Sýnd verður stutt sýning sem heitir Karíus og Baktus undirbúa jólin en Alexander Páll og Árni �?orleifs fara með hlutverk bræðranna. Svo verður […]

�?tsvarslækkunin samþykkt og áhyggjur af kostnaðaukningu vegna sorpmála.

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundaði í gær, fimmtudag. �?ar var m.a. samþykkt lækkun á útsvarsprósentunni eins bæjarráð hafði áður samþykkt. Einnig var samþykkt að veita elli- og örorkulífeyrisþegum sem hafa lágar tekur, afslátt af fasteignagjöldum. Og meirihluti bæjarstjórnar samþykkti ályktun svohljóðandi: �??Bæjarstjórn lýsir yfir þungum áhyggjum af þeirri miklu kostnaðaraukningu sem orðið hefur í meðferð sorpmála í […]

Guðjón vill fara frá ÍBV

Markvörðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson vonast til að yfirgefa herbúðir ÍBV á næstunni. �?etta staðfesti hann í samtali við 433.is. Guðjón lék sex leiki með ÍBV í Pepsi deildinni síðasta sumar og stóð sig oft á tíðum vel. Hann er fæddur árið 1992 en hann sagði í samtali við 433.is í dag að hann vilji yfirgefa […]

Leggja til breytingar á Herjólfi

Samkvæmt öruggum heimildum Eyjafrétta, voru þýskir skipaverkfræðingar fengnir til að taka út farþegaferjuna Herjólf eftir óhöpp skipsins við Landeyjahöfn. �?jóðverjarnir skoðuðu m.a. myndbönd af Herjólfi þar sem skipið snýst við innsiglinguna, teikningar af skipinu auk þess að skoða skipið sjálft. Niðurstöðurnar koma ekki á óvart en �?jóðverjarnir telja að Herjólfur sé ekki nógu stefnufastur, auk […]

Abel snýr aftur til ÍBV

ÍBV hefur samið við úganska landsliðsmarkvörðinn Abel Dhaira til þriggja ára. Abel þekkir vel til í Eyjum enda lék hann með ÍBV 2011 og 2012 og þótti skrautlegur en tók sig taki og átti mjög gott tímabil 2012. Abel er 26 ára gamall og hefur leikið 14 landsleiki fyrir �?ganda og og 37 leiki fyrir […]

Drífðu í að setja niður kartöflurnar

Gamall maður bjó einn í �?ykkvabænum. Hann langaði til þess að stinga upp kartöflugarðinn sinn svo hann gæti sett niður kartöflur. En það var mikil erfiðisvinna að pæla hann upp. Bubbi sonur hans, var sá eini sem hann hefði getað fengið til að hjálpa sér. En Bubbi var lokaður inni á Litla Hrauni. Gamli maðurinn […]

Páll �?skar í Höllinni á laugardag

Núna á laugardaginn fáum við frábæran gest til Eyja. Hann er vinsælasti skemmtikraftur landsins og hefur verið það mörg undanfarin ár. Sjálfur Páll �?skar kemur og skemmtir Eyjamönnum og gestum þeirra í Höllinni. Húsið opnar á miðnætti og Palli mætir tímanlega. �?að verður Happy hour frá miðnætti og til klukkan eitt. �?annig að þeir sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.