1. des. kaffi Líknarkvenna í dag

Kvenfélagið Líkn verður með sitt árlega �??1. des. kaffi�?? í Höllinni í dag milli kl. 15.00 og 17.00. Ef að líkum lætur verða kræsingar þær sem Líknarkonur bjóða uppá í hæsta klassa og þjónustan eftir því. Allur hagnaður af kaffisölunni rennur til góðgerðarmála, og þar hefur Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja m.a. notið góðs af. Hægt er að […]
Tax free í Húsasmiðjunni í dag

Í dag, fimmtudag er svokallaður Tax free dagur í Húsasmiðjunni í Vestmannaeyjum og Blómaval, sem er á sama stað. Einnig er Tax free af jólaljósum og seríum fram á sunnudag. �?á verður boðið upp á lengri afgreiðslutíma um helgina en á laugardag er opið 10-16 og sunnudag 12-16. Tax free tilboð jafngildir 20,32% afslætti af […]
Vikublað Eyjafrétta á netið

Vegna óviðráðanlegra orsaka var ekki hægt að setja nýjasta tölublað Eyjafrétta á vef blaðsins fyrr en nú í kvöld. Hægt er að nálgast blaðið með því að smella hér eða með því að smella á �??Lesa blað�?? við forsíðu Eyjafrétta til hægri á síðunni. �?eir sem ekki eru áskrifendur geta gerst áskrifendur á sama stað […]
Eyjamenn mæta Haukum2 í 16 liða úrslitum

Karlalið ÍBV mætir Haukum2 í 16 liða úrslitum Coca Cola bikarkeppninnar en dregið var í hádeginu. Eyjamenn hefðu getað fengið sterkari andstæðing en öll átta úrvalsdeildarfélögin eru í 16 liða úrslitum. Aðeins einn úrvalsdeildarslagur fer fram, Akureyri tekur á móti HK en liðin sitja í tveimur neðstu sætum Olísdeildarinnar. Leikirnir í 16-liða úrslitum eiga að […]
Lítil saga af Eyjafréttum

�?egar veðrið lætur illa, truflast samgöngur við Eyjar. Áætlanir ganga úr skorðum. – Jólagjafablað Eyjafrétta átti að koma út í dag en gerir ekki. Blaðið er fjölbreytt og efnisríkt og stórt á okkar mælikvarða, eða 40 blaðsíður. �?að var því tekin sú ákvörðun að þessu sinni að fá blaðið prentað í prentsmiðju Morgunblaðsins, sem spænir […]
Starfshópur um fæðingarþjónustu skilaði af sér í byrjun nóvember

Vegna fréttar á forsíðu Eyjafrétta og ummæla Elliða Vignissonar, bæjarstjóra, vill Ágúst �?skar Gústafsson, heimilislæknir og aðili í starfshópi um fæðingarþjónustu í Vestmannaeyjum, koma því á framfæri að starfshópurinn skilaði af sér tillögum til ráðuneytis í byrjun nóvember. Elliði hafi því ekki haft rétt fyrir sér þegar hann sagði að hóparnir væru ekki búnir að […]
Næsta athugun klukkan 14:00

Enn hefur Herjólfur ekki komist úr höfn í Eyjum en skipið átti að halda af stað klukkan 8 í morgun. Ástæðan er ölduhæð sem fer vaxandi þegar þetta er skrifað. Næsta athugun á brottför skipsins er klukkan 13:00 og verður farið af stað klukkan 13:30 ef veður leyfir. Klukkan tíu í morgun var tæplega 8,7 […]
Íbúum Eyjanna hefur fjölgað um 40

Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands, er íbúafjöldi Vestmannaeyja á 3. ársfjórðungi alls 4.260. Karlar eru 2.210, konur 2.050 og erlendir ríkisborgarar óskilgreindir eftir kyni eru 210. Á sama tíma fyrir ári voru íbúar Vestmannaeyja 4.220. Karlar 2.190, konur 2.030 og erlendir ríkisborgarar óskilgreindir eftir kynni voru 180. Íbúum hefur því fjölgað um 40 á árinu. […]
Mikilvægur sigur hjá Erlingi

Erlingur Richardson og lærisveinar hans í austurríska félaginu Westwien unnu í dag nauman en mikilvægan sigur á Fivers Margareten í kvöld, 30-28. Margareten hefði komist á topp deildarinnar með sigri í kvöld en varð að játa sig sigrað á heimavelli eftir að hafa verið með þriggja marka forystu í hálfleik, 16-13. Westwien er svo í […]
�?hagstæð ölduspá næstu daga

�?lduspá er óhagstæð fyrir Herjólf næstu daga. Á vef Herjólfs segir að í ljósi fyrirliggjandi ölduspár fyrir Landeyjahöfn sé líklegt að Herjólfur muni sigla til �?orlákshafnar næstu daga. �?lduspá Siglingastofnunar/Samgöngustofnunar segir ölduhæð mjög mikla á morgun, miðvikudag og gangi hún eftir segja skipstjórnarmenn Herjólfs að skipið muni ekki sigla í �?orlákshöfn á morgun, en það […]