Tax free í Húsasmiðjunni í dag
28. nóvember, 2013
Í dag, fimmtudag er svokallaður Tax free dagur í Húsasmiðjunni í Vestmannaeyjum og Blómaval, sem er á sama stað. Einnig er Tax free af jólaljósum og seríum fram á sunnudag. �?á verður boðið upp á lengri afgreiðslutíma um helgina en á laugardag er opið 10-16 og sunnudag 12-16. Tax free tilboð jafngildir 20,32% afslætti af almennum vörum og 6,54% af matvöru.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst