Síðasta ferð Herjólfs felld niður

Síðasta ferð Herjólfs í dag, mánudag, fellur niður. Í tilkynningu frá Eimskip segir að í ljósi fyrirliggjandi ölduspáar sé óvissa með siglingar á morgun, þriðjudag. Athugun með fyrstu ferð er klukkan sjö í fyrramálið. Ef ófært verður til Landeyjahafnar, verður siglt til �?orlákshafnar klukkan átta ef aðstæður leyfa það. Farþegar eru vinsamlegast beðnir að fylgjast […]
Tveimur tilboðum í Tonny hafnað

ÍBV hefur hafnað tveimur tilboðum norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund í miðjumanninn sterka Tonny Mawejje. Fyrsta tilboð norska liðsins var talsvert frá því sem Eyjamenn sættu sig við og sendu þeir því út gagntilboð og fengu nýtt tilboð til baka sem var enn óásættanlegt að mati Eyjamanna. Viðræður um leikmanninn hafa því siglt í strand en vitað […]
Heimir tekur við landsliðinu 2016

Heimir Hallgrímsson mun starfa við hlið Lars Lagerbäck í undankeppni Evrópumótsins sem hefst næsta haust. Heimir hefur verið aðstoðarþjálfari landsliðsins, undir stjórn Lagerbäck en nú munu þeir starfa hlið við hlið. Auk þess hefur verið gengið frá því að Heimir taki við landsliðinu eftir Evrópukeppnina 2016. �??Hann hefur látið mig líða þannig að við séum […]
Á bæjarrölti með Halldóri Ben

Í veðurblíðunni í gær, fór Halldór Benedikt Halldórsson á bæjarrölt, skoðaði ýmsar framkvæmdir sem eru í gangi og naut útivistarinnar. Margt bar fyrir augu og afraksturinn er myndabandi sem hér fylgir með. (meira…)
Mótmælastaða við Heilbrigðisstofnuina

Síðastliðinn laugardag var mótmælastaða fyrir framan Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, þar sem mótmælt var niðurskurði á fjárframlögum til stofunarinnar. Inga Guðgeirsdóttir stóð fyrir mótmælunum, og nú í annað sinn. Inga sagði í ávarpi sínu til mótmælenda að hún vonaðist eftir skilningi stjórnvalda á þessu málefni. �?á sagði hún: �??�?g veit að staðan er svipuð á mörgum stöðum […]
Annar háhyrningur í meðferð til Íslands?

Bandarískir aðilar hafa sótt um leyfi sjávarútvegsráðuneytisins til að sleppa háhyrningnum Tilikum í hafið við Íslandsstrendur á næstunni. �?etta kemur fram á mbl.is en annar háhyrningur, Keikó var þjálfaður í Klettsvík í Vestmannaeyjum um árabil, áður en honum var sleppt 2002. Erindið hefur ekki verið tekið fyrir í sjávarútvegsráðuneytinu að því að fram kemur á […]
Jötunn býður ódýra flugmiða fyrir félagsmenn

Sjómannafélagið Jötunn býður félagsmönnum sínum að kaupa flugmiða með Flugfélaginu Ernir á flugleiðinni Vestmannaeyjar-Reykjavík á kr. 5.500- önnur leiðin, kr. 11.000- báðar leiðir. Sala flugmiða hefst þriðjudaginn 26. nóvember á skrifstofu Jötuns í Alþýðuhúsinu. (meira…)
Tap gegn Haukum í Hafnarfirði

ÍBV tapaði í dag fyrir Haukum í Olísdeild karla en leikurinn fór fram í Hafnarfirði. Haukar voru einu marki yfir í hálfleik 16:15 en unnu að lokum 30:24. Leikurinn var þó jafnari en lokatölur gefa til kynna og náðu Eyjamenn nokkrum sinnum að jafna metin en komust aldrei yfir. Tvo lykilmenn vantaði í lið ÍBV, […]
Mun auðveldara í dag en í gær

ÍBV lagði KA/�?ór í annað sinn á jafn mörgum dögum í kvennahandboltanum. Í gær áttust liðin við í miklum baráttuleik í bikarkeppninni þar sem ÍBV tryggði sér sigur á lokamínútunum. En það var öllu minni spenna í leiknum í dag enda hafði ÍBV talsverða yfirburði í leiknum. Eyjakonur náðu strax undirtökunum, KA/�?ór var aðeins einu […]
Mótmælum aðförum ríkis að spítalanum okkar

Í dag, laugardag verða mótmæli fyrir utan Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Mótmælin hefjast klukkan 16:00 en þetta eru önnur mótmælin sem haldin eru og mætti um 80 manns á fyrri mótmælin. �??Við mótmælum aðförum ríkis að spítalanum okkar en í leiðinni sýnum við stuðning við vinnu stýrihóps sem stendu rí ströngu þessa dagana. Kveikjum á friðarkertum og […]