Síðasta ferð Herjólfs felld niður
25. nóvember, 2013
Síðasta ferð Herjólfs í dag, mánudag, fellur niður. Í tilkynningu frá Eimskip segir að í ljósi fyrirliggjandi ölduspáar sé óvissa með siglingar á morgun, þriðjudag. Athugun með fyrstu ferð er klukkan sjö í fyrramálið. Ef ófært verður til Landeyjahafnar, verður siglt til �?orlákshafnar klukkan átta ef aðstæður leyfa það.
Farþegar eru vinsamlegast beðnir að fylgjast með fréttum á www.herjolfur.is, https://www.facebook.com/ms.herjolfur og síðu 415 í textavarpi RUV.
Nánari upplýsingar í síma 481-2800.
Staðan núna:
�?lduspá:
Veðurspá:

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst