Garner áfram hjá ÍBV

Varnarmaðurinn sterki Matt Garner hefur ákveðið að spila áfram með ÍBV næsta sumar. Garner var með lausan samning og höfðu nokkur lið í úrvalsdeild falast eftir kröftum þessa sterka bakvarðar en hann skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV. Matt Nicholas Paul Garner, eins og hann heitir fullu nafni, kom fyrst til landsins sumarið 2004 […]

ÍBV tekur á móti Fylki

Í dag klukkan 13:30 tekur kvennalið IBV á móti Fylki í Olísdeildinni. ÍBV tapaði síðasta leik sínum á útivelli gegn Gróttu en liðið er í fimmta sæti deildarinnar með 8 stig eftir 7 leiki. ÍBV getur skotist upp í fjórða sætið með sigri í dag en þar er Fram með 10 stig. ÍBV hefur hins […]

Tvær Eyjastúlkur koma fram á jólatónleikum Björgvins

Tvær ungar Eyjastúlkur, þær Birta Birgis og Sara Renee Griffin voru meðal þeirra tíu sem voru valin í úrslit Jólastjörnunnar 2013. Alls skráðu 350 krakkar sig til leiks í keppninni. Keppendurnir tíu komu fram fyrir dómnefnd í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gær en dómnefndina skipa þau Björgvin Halldórsson, Hulda Björk Garðarsdóttir, […]

Að hafa efni á……

Hefur 320.000 manna þjóð efni á að reka �?jóðleikhús? svo spyr bæjarstjórinn í Eyjum. Stutta svarið er eitt stórt JÁ. �?ví 320.000 manna þjóð sem hefur efni á því á erfiðum tímum að gefa kvótagreifum marga milljarða í afslátt á hóflegum veiðigjöldum, fella niður auðlegðarskatt á ríkasta fólk landsins, lækka skatta á ferðaþjónustuna og afþakka […]

Jón og ambisjón

Í morgun ræddu þær Lóa Pind og Jóhanna Vigdís fréttir vikunnar í þættinum �??Ísland í bítið�??. �?ar komu þær meðal annars inn á orð mín um að í því árferði sem nú ríkir þurfi að hagræða betur í þágu grunnþjónustu. �?ótt ég hafi kappkostað að horfa til sem flestra liða í rekstri ríkisins (svo sem […]

Vestmannaeyjar: niðurskurður/niðurlagning

�?g hef í gegnum árin oft velt fyrir mér, hvort Vestmannaeyjar séu nú virkilega hagkvæmur kostur sem útgerðarstöð. Í fyrsta lagi eru Eyjarnar virk eldstöð og þar með hálfgerð tímasprengja. Fjárfestingar þarna eru í raun mikil áhættufjárfesting, t.d. fjárfestingar hins opinbera (skattpeningar okkar allra). Velta þarf fleiru fyrir sér, t.d. hvort þörf sé á lögreglustjóra […]

Góð lykt

�?g heyrði sögu um daginn þar sem starfskona í stóru fyrirtæki kvartaði við yfirmann sinn undan kynferðislegri áreitni sem hún yrði fyrir í vinnunni. Yfirmaðurinn spurði hvað hefði gerst og hún sagðist alltaf fá athugasemdir frá sama starfsmanninum um að það væri svo góð lykt af hárinu á henni. Hann segði þetta í hvert sinn […]

Boðað til þögulla mótmæla við sjúkrahúsið

Boðað hefur verið til þögulla mótmæla við Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja á laugardaginn klukkan 16:00. Hugmyndin er að fólk safnist þar saman, kveiki á friðarkertum og komi þannig þeim skilaboðum til ráðamanna þjóðarinnar að staða stofnunarinnar sé með öllu ólíðandi. Boðað er til mótmælanna á facebook undir síðu sem heitir Mótmælum aðför ríkis að spítalanum okkar. �??Mér […]

Tryggjum réttlátt samkeppnisumhverfi í sjávarútvegi

Aðalfundur SF�?, haldinn á Hótel Borg miðvikudaginn 6. nóvember 2013 skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að grípa til aðgerða í samræmi við tilmæli , sem Samkeppniseftirlitið setti fram í áliti sínu nr. 2/2012, en þar segir: �??�?�með vísan til c. liðar 1. mgr. 8. gr. og 18. gr. samkeppnislaga beinir Samkeppniseftirlitið þeim tilmælum til atvinnuvega- […]

Kostaboð fyrir Eyjamenn

�??Okkur hérna megin langar aðeins að reyna að leggja okkar af mörkum til að kynnast nágrönnum okkar í suðri. Við verðum með okkar árlegu hausttónleika þann 15. nóvember nk. og þeir verða á léttari notunum,�?? sagði Arndís Soffía Sigurðardóttir, hótelstjóri á Hótel Fljótshlíð. �?tla þau að bjóða Eyjamönnum kostakjör vilji þeir kíkja við. Dægurlagafélagið kemur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.