�?breyttur Reykjavíkurflugvöllur til 2022

Fyrr í dag undirrituðu fulltrúar ríkisstjórnarinnar, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group samkomulag um innanlandsflug. �?annig fær norður-suður flugbrautin að standa óhreyfð til ársins 2022 en Reykjavíkurborg fyrirhugaði að loka brautinni 2016. Flugvöllurinn verður því starfræktur með tveimur flugbrautum til 2022 en fram að því verður unnið að framtíðarstaðsetningu flugvallar á höfuðborgarsvæðinu. Stofnaður verður stýrihópur undir formennsku […]
Spila í nýja salnum á morgun, laugardag

Á morgun spilar ÍBV sinn þriðja heimaleik á tímabilinu. Eyjamenn hafa ekki enn náð í stig á heimavelli en náð að sigra alla útileikina þrjá. Á morgun koma Íslandsmeistarar Fram í heimsókn. Framarar eru líkt og ÍBV með 6 stig þannig að þetta verður hörkuleikur. Nái ÍBV að vinna með meira en 4 mörkum kemst […]
Eyjafyrirtækið 247golf.net í útrás

Nýsköpunarfyrirtækið 247golf.net frá Vestmannaeyjum tók þátt í áttundu ráðstefnu golfvallareigenda í Evrópu og kynnti þar bókunarkerfi sem fyrirtækið hefur þróað. Auk þess var fyrirtækið með sýningarbás en eigendur rúmlega 500 golfvalla í Evrópu voru á ráðstefnunni. Sæþór Orri Guðjónsson, framkvæmdastjóri 247golf.net segir að ráðstefnan hafi tekist vonum framar og hafi margir golfvallareigendur verið mjög áhugasamir […]
Dans, dans, dans

�?að er sagt að dans sé ein besta líkamsrækt sem til er. Og þá skiptir aldurinn ekki máli. En ekki er allt sem sýnist, hér er að því er virðist gamalt og lúið fólk, en þegar danssporin eru stigin eru þau eins unglömb. (meira…)
15 skemmtiferðaskip komu til Eyja í sumar

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs vikunni upplýsti Andrés �? Sigurðsson hafnsögumaður að komur skemmtiferðaskipa til Vestmannaeyja sumarið 2013 hafi verið 15 skip. Áætlaður komufjöldi skemmtiferðaskipa til Vestmannaeyja fyrir árið 2014 eru 23 skip. (meira…)
Eysteinn Húni til liðs við ÍBV

Eysteinn Húni Hauksson hefur verið ráðinn til starfa hjá ÍBV-íþróttafélagi. �?etta kemur fram á heimasíðu félagsins en Eysteinn var síðast hjá Hetti Egilsstöðum þar sem hann hefur þjálfað síðan 2011. Eysteinn er með UEFA A gráðu en hann er fyrrum leikmaður Grindavíkur og Keflavíkur, spilaði 200 leiki í efstu deild og skoraði í þeim 16 […]
Lögreglan á Facebook

Lögreglan í Vestmannaeyjum er komin á Facebook. �?ar verða settar inn upplýsingar og fréttir sem lögreglan telur að eigi erindi til almennings. �??�?arna erum við að mæta kröfum tímans. Fólk vill geta gengið að upplýsingum á netinu og þetta er okkar leið til að bregðast við því,�?? sagði Jóhannes �?lafsson, yfirlögregluþjónn. �??�?etta er í takt […]
Handboltafólk tíndi rusl í gær

Handboltalið ÍBV gengu um Eyjuna í gær og tíndu rusl. Um var að ræða meistaraflokkana tvo og unglingaflokka karla og kvenna. Grétar �?ór Eyþórsson, hornamaðurinn sterki sagði þetta vera leið leikmanna til að skila einhverju til baka til samfélagsins. �??�?að eru fullt af einstaklingum og fyrirtækjum sem styðja við bakið á okkur, fyrir utan auðvitað […]
Brugðist við óskum

Í kjölfar netkönnunar um vetraráætlun Herjólfs dagana 11. til 14. október sl. hefur verið ákveðið að breyta áætluninni í samræmi við niðurstöður könnunarinnar. Ferðum verður fjölgað á föstudögum og sunnudögum en á móti verður ferðum fækkað á þriðjudögum og miðvikudögum. Frá og með föstudeginum 25. október verða því fimm ferðir föstudaga og sunnudaga en þrjár […]
Hálf öld frá ofsaveðri

Í dag, 23. október eru 50 ár frá því að eitt af mestu veðrum sem komið hafa í Vestmannaeyjum í áratugi, gekk yfir. �?etta kemur fram í pósti sem �?skar J. Sigurðsson í Stórhöfða sendi Eyjafréttum. �??�?á mældist rúmlega 100 hnúta vindhraði á Stórhöfða. �?akjárnið flettist af Kína ef ég man rétt,�?? segir �?skar. Kína […]