Eysteinn Húni til liðs við ÍBV
25. október, 2013
Eysteinn Húni Hauksson hefur verið ráðinn til starfa hjá ÍBV-íþróttafélagi. �?etta kemur fram á heimasíðu félagsins en Eysteinn var síðast hjá Hetti Egilsstöðum þar sem hann hefur þjálfað síðan 2011. Eysteinn er með UEFA A gráðu en hann er fyrrum leikmaður Grindavíkur og Keflavíkur, spilaði 200 leiki í efstu deild og skoraði í þeim 16 mörk. �??Eysteinn mun þjálfa þrjá flokka hjá félaginu og er góð viðbót við þjálfarateymi félagsins.�??
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst