Fundu kannabisefni í herbergi í gistiheimili

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Nokkur erill var samt hjá lögreglu um helgina bæði vegna stympinga og ölvunarástands fólks sem var að skemmta sér. Hins vegar eru, enn sem komið, er engin eftirmál vegna þeirra. (meira…)

Jólin alls staðar í kvöld í Landakirkju

Tónleikarnir Jólin alls staðar verða í kvöld í Landakirkju klukkan 20:00 en á tónleikunum koma fram söngvararnir Regína Ósk, Guðrún Árný, Guðrún Gunnars og Jógvan, ásamt fjórum hljóðfæraleikurum og barnakórnum Litlu lærisveinunum. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð hópsins í kringum landið en upphaflega áttu tónleikarnir í Eyjum að vera 2. desember en þá var ófært. […]

Upplýsingaskortur ótækur fyrir Eyjamenn

Elliði Vignisson, bæjarstjóri segir bæjaryfirvöld ekki slá slöku við þegar samgöngur eru annarsvegar. Hann telur að upplýsingaflæði um samgöngur við Vestmannaeyjar til notenda sé ekki nægt og telur ótækt að ekki sé búið að upplýsa Vestmannaeying um það af hverju ekki sé hægt að sigla í Landeyjahöfn, nú þegar aðstæður virðast vera mjög góðar. Elliði […]

Miðar á bikarleikinn renna út eins og heitar lummur

Forsala miða á bikarleik ÍBV og B-liðsins hófst fyrir helgi en forsalan hefur gengið ævintýralega vel. Búið er að selja 340 miða á leikinn í forsölu en aðeins verða 500 miðar í boði á leikinn. Það fer því hver að verða síðastur að tryggja sér sæti á leiknum mikilvæga. (meira…)

Hvað er í gangi? Hvers vegna er ekki siglt í Landeyjarhöfn?

Sem Eyjamanni leikur mér hugur á að fá upplýsingar um hvers vegna er ekki siglt í Landeyjarhöfn? Var sjálfur á ferðinni um helgina og kom mér verulega á óvart að ekki skildi vera siglt í Landeyjarhöfn í gær, sunnudag, í samræmi við miðakaup mín. (meira…)

�??Ekkert annað í boði en að láta taka fótinn�??

„Auðvitað sakna ég margs sem ég gat gert meðan ég hafði löppina. Einu sinni gat ég laumast í fótbolta á hækjunum, en geri það ekki lengur.“ Þetta segir 18 ára Vestmanneyingur, Gunnar Karl Haraldsson, sem hefur orðið, en frá barnæsku hefur hann glímt við erfiðan taugasjúkdóm. Ferðir hans á sjúkrahús eru margar og aðgerðir á […]

Flestir vilja sjá Bjarna Harðarson sem þingmann Suðurkjördæmis

Næstum 44% íbúa Suðurkjördæmis vilja sjá Bjarna Harðarson sem þingmann kjördæmisins á næsta kjörtímabili, en Ragnheiður Hergeirsdóttir kemur þar skammt á eftir með vilja 42,5% íbúa. Nokkru neðar koma svo fimm einstaklingar með stuðning á bilinu 31-38% en það eru Aldís Hafsteinsdóttir (37,9%), Ásmundur Friðriksson (35,3%), Eyþór Arnalds (34,6%), Ólafur Björnsson (33,0%) og Kjartan Ólafsson […]

Nýja stjórnarskráin

Út er komin ný skáldsaga eftir Kormák Bragason, en hann hóf rithöfundaferil sinn í Vestmannaeyjum árið 1960 með útgáfu bókarinnar Spíruskip. Í þessari nýju skáldsögu segir frá því að Íslendingar leggja niður Lýðveldið Ísland og stofna í staðinn Sambandsríkið Ísland, með 22 sjálfstjórnarsvæðum (kantónum) líkt og í Sviss. Aðalpersóna sögunnar er rannsóknarblaðamaður sem fær það […]

Ungu strákarnir sáu að mestu um �?rótt

Karlalið ÍBV var ekki í miklum vandræðum með Þrótt í 1. deildinni í dag þegar liðin áttust við í Eyjum. Lokatölur urðu 41:34 eftir að staðan í hálfleik var 21:14. Ungir og efnilegir leikmenn léku stórt hlutverk hjá ÍBV í dag og skoraði Dagur Arnarsson, m.a. fimm mörk en þetta var aðeins annar leikur hans […]

Brynjar Gauti framlengir hjá ÍBV

Knattspyrnumaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson hefur framlengt samningi sínum hjá ÍBV um eitt ár. Brynjar Gauti var í haust m.a. orðaður við uppeldisfélag sitt, Víking Ólafsvík en varnarmaðurinn sterki var þó samningsbundinn ÍBV út næsta tímabil. Hann hefur nú bætt einu ári við þann samning og spilar því væntanlega með ÍBV út tímabilið 2014. (meira…)