Bæjarstjóri ánægður með ljósmyndasýningu �?skar Péturs
4. janúar, 2013
Fjölmenni var við opnun ljósmyndasýningar Óskars Péturs Friðrikssonar í Safnahúsinu í gær. Óskar Pétur opnaði við það tækifæri nýjan ljósmyndavef, www.oskarp.is en Elliði Vignisson, bæjarstjóri skrifar um sýninguna á bloggsíðu sinni og birtir auk þess myndband sem hann tók við opnunina.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst