Vötnin, árnar og jarðhitinn hljóta líka að vera þjóðareign

Mikil umræða um sjávarútvegsmál fer nú fram í þjóðfélaginu, ekki síst í netmiðlum. Þar láta margir „spekingar“ ljós sitt skína. Ég er í hópi starfsfólks í sjávarútvegi og er stolt af því. Ég vinn hjá vel reknu sjávarútvegsfyrirtæki sem hefur keypt allar þær veiðiheimildir sem það ræður yfir. Ég fæ alls ekki skilið hvernig stjórnarþingmenn […]

Hvetjum alla, sem tök hafa á til að klæðast þjóðbúningi á 17. júní

Nú styttist í þjóðhátíðardag landsins 17. júní. Dagurinn ber að þessu sinni uppá sunnudag, sem gerir hann enn hátíðlegri. Ég hef fengið uppástungur um að gaman væri að sjá sem flesta í þjóðbúningum að þessu sinni. Ég skora hér með á alla, jafnt karla, sem konur, Íslendinga, sem útlendinga að skarta þjóðbúningum sínum á Stakkó […]

Lítilsvirðing sjávarútvegsráðherra í garð sjómanna

Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegsráðherra með meiru sýndi sjómönnum Íslands ótrúlega lítilsvirðingu og dónaskap í sjómannadagsræðu sinni í Ríkisútvarpinu á sjómannadaginn um síðustu helgi. Hroki hans og geðþóttajafnræði er mikið áhyggjuefni. Steingrímur sagði í sjómannadagsræðunni að sér hefði ekki þótt skemmtilegt að taka ákvörðun um að afnema sjómannaafsláttinn, en hann hefði gert það til þess að […]

Tuttugu ár frá komu Herjólfs

Tuttugu ár verða liðin á morgun frá því að Vestmannaeyjaferjan Herjólfur hóf að sigla á milli lands og Eyja. Guðlaugur Ólafsson, skipstjóri Herjólfs, segir að engin formleg hátíðarhöld verði í tilefni dagsins en þó verði boðið upp á ís og blöðrur fyrir börnin um borð. (meira…)

Svekkjandi tap hjá KFS

KFS féll í kvöld úr leik í 32ja liða úrslitum Borgunarbikarsins eftir 0:1 tap fyrir KB. KFS hefur líklega aldrei átt jafn mikla möguleika á að komast í 16 liða úrslit keppninnar þar sem bæði lið leika í 3. deild og KB hafði fyrir leikinn, tapað þremur leikjum í röð í Íslandsmótinu. En það er […]

Myndi leiða til lækkunar launa

Arnar Hjaltalín, formaður stéttarfélagsins Drífandi í Vestmannaeyjum segir að ef frumvörp um sjávarútvegsmál verði samþykkt geti það kollvarpað atvinnuöryggi félagsmanna, lækkað launin og gert búsetuskilyrði ómöguleg. (meira…)

Fjölmenni á Austurvelli

Áætlað er að nokkur þúsund manns mótmæli nú kvótafrumvörpum ríkisstjórnarinnar á samstöðufundi útgerðarmanna og sjómanna á Austurvelli í Reykjavík. Fundurinn hófst klukkan 16:00 en eins og áður hefur komið fram, hafa Eyjamenn ekki látið sitt eftir liggja og fjölmenntu bæði sjómenn og starfsmenn í sjávarútvegi til Reykjavíkur á fundinn. (meira…)

Mótmæli útgerðarmanna og sjómanna

Skil ekki ykkur sem eruð að væla yfir mótmælum útgerðarmanna og okkar sjómanna. Við sjómenn þurfum að sýna samstöðu gegn þeim aðgerðum sem ríkisstjórnin er að reyna að koma á framfæri um þessar mundir. Veit ekki betur nema að þessi ríkisstjórn sé búin að vera með áróður gegn útgerðum þessa lands frá því að hún […]

Reykjavíkurhöfn að fyllast

Ritstjórn Eyjafrétta bárust rétt í þessu myndir af flotanum sigla inn til hafnar í Reykjavík í morgun. Eins og áður hefur komið fram, eru í það minnsta tíu skip frá Vestmannaeyjum í Reykjavíkurhöfn þessa stundina og auk þess um 70 manna hópur starfsmanna Vinnslustöðvarinnar sem ætlar að mæta á samstöðufundinn á Austurvelli klukkan 16:00 í […]

KFS tekur á móti KB í dag

KFS tekur í dag á móti KB í 32ja liða úrslitum Borgunarbikarkeppninnar en leikurinn fer fram á Helgafellsvelli og hefst klukkan 18:00. Eyjamenn eiga tvo fulltrúa í 32ja liða úrslitunum en ÍBV sækir Víking Ólafsvík heim næstkomandi þriðjudag. Bæði KFS og KB leika í 3. deild, reyndar í sitthvorum riðlinum en KB hefur farið illa […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.