Hvetjum alla, sem tök hafa á til að klæðast þjóðbúningi á 17. júní
8. júní, 2012
Nú styttist í þjóðhátíðardag landsins 17. júní. Dagurinn ber að þessu sinni uppá sunnudag, sem gerir hann enn hátíðlegri. Ég hef fengið uppástungur um að gaman væri að sjá sem flesta í þjóðbúningum að þessu sinni. Ég skora hér með á alla, jafnt karla, sem konur, Íslendinga, sem útlendinga að skarta þjóðbúningum sínum á Stakkó og í skrúðgöngunni á 17. júní.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst