Reykjavíkurhöfn að fyllast
7. júní, 2012
Ritstjórn Eyjafrétta bárust rétt í þessu myndir af flotanum sigla inn til hafnar í Reykjavík í morgun. Eins og áður hefur komið fram, eru í það minnsta tíu skip frá Vestmannaeyjum í Reykjavíkurhöfn þessa stundina og auk þess um 70 manna hópur starfsmanna Vinnslustöðvarinnar sem ætlar að mæta á samstöðufundinn á Austurvelli klukkan 16:00 í dag.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst