Einar töframaður byrjar 19:30 í kvöld

Töframaðurinn Einar Mikael mun vera með sýningu í Höllinni í kvöld, 3. maí en hér með er áréttað að sýningin hefst klukkan 19:30. Sýningin er stútfull af áhrifamiklum töfrabrögðum og miklum húmor. Þetta er 70 mínútna löng fjölskylduvæn töfrasýning, sem hefur að geyma allt það besta sem töframaðurinn Einar Mikael er búinn að vera að […]
Missið ekki af �?? BANASTUÐ�?�

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á BANASTUÐ. Ég vil eindregið hvetja fólk til að láta þessa flottu sýningu ekki fram hjá sér fara. Sýningin er frumleg, flott og alveg stórskemmtileg. (meira…)
Vestmannaeyjabær skilar jákvæðum rekstrarafgangi fimmta árið í röð

Ársreikningar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2011 hafa nú verið birtir. Heildar rekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyabæjar námu 4.022 m.kr. og rekstrargjöld fyrir fjármagnsliði námu 3.548 m.kr., fjármagnsliðir nettó voru jákvæðir um tæpar 50 m.kr. Rekstrarafkoma ársins var því tæpar 525 m.kr. Rekstrartekjur jukust um 591 m.kr. á milli ára og skýrist það fyrst og fremst á mikilli hækkun […]
Vicky, Páll �?skar, Friðrik Dór og Blaz Roca á þjóðhátíð

Nokkrir skemmtikraftar hafa boðað komu sína á þjóðhátíð 2012. Síðast heyrðist að írski sjarmörinn Ronan Keating muni troða upp auk þess var greint frá því að Fjallabræður muni sjá um þjóðhátíðarlagið í ár. Nýjustu tíðindin eru þau að Friðrik Dór & Blaz Roca munu mæta á svæðið. Diskókóngur Íslands, Páll Óskar Hjálmtýsson mun einnig halda […]
Fréttir koma út á morgun, fimmtudag

Fréttir verður dreift til áskrifenda og í verslanir bæjarins, á morgun, fimmtudag. Blaðið verður síðan sent til áskrifenda á meginlandinu með Herjólfi, síðdegis þann dag. Óvist er því að Fréttir berist áskrifendum á meginlandinu fyrr en mánudag. (meira…)
Heimaey komin í gegnum Panamaskurðinn

Heimaey VE 1, nýtt og glæsilegt uppsjávarskip Ísfélagsins, komst í nótt í gegnum Panamaskurðinn og er nú á siglingu inn í Karabískahafið. Skipverjar um borð þurftu að bíða síðan á föstudagskvöld í síðustu viku eftir að komast í gegn en það gekk loks í nótt og heldur heimferðin því áfram. (meira…)
Sex efnilegir skrifa undir hjá ÍBV

Sex ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu í gær undir samning hjá ÍBV. Þetta eru þeir Hannes Jóhannsson, varnarmaður, Óskar Elías Zoega Óskarsson, miðjumaður, Jón Ingason, miðjumaður, Björn Axel Guðjónsson, framherji, Kristinn Skæringur Sigurjónsson, miðjumaður og Björn Sigursteinsson, miðjumaður. (meira…)
Gatnagerðarframkvæmdir framundan í bænum

Um þessar mundir sem og á næstunni verða nokkrar gatnagerðarframkvæmdir í bænum. Á morgun fimmtudag er áætlað að fræsa upp malbik á hluta Strandvegar, það er frá Herjólfsgötu og til austurs að Kirkjuvegi. Í framhaldi af því verður fræst á Kirkjuvegi frá Ráðhúströð að Vallargötu og á Heiðarvegi frá Hásteinsvegi að Bessastíg. (meira…)
Töframaður í Höllinni á fimmtudag

Töframaðurinn Einar Mikael mun vera með sýningu í Höllinni fimmtudagskvöldið 3 maí. Sýningin er stútfull af áhrifamiklum töfrabrögðum og miklum húmor. Þetta er 70 mínútna löng fjölskylduvæn töfrasýning, sem hefur að geyma allt það besta sem töframaðurinn Einar Mikael er búinn að vera að vinna markvist að síðastliðin 3 ár. (meira…)
�?ruggur sigur á KFR

Karlalið ÍBV lék síðasta æfinaleik sinn fyrir komandi átök í dag þegar liðið tók á móti KFR á Helgafellsvelli. Úrvalsdeildarlið ÍBV hafði talsverða yfirburði gegn 2. deildarliði KFR en lokatölur urðu 5:0. Landsliðsmaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði tvö mörk fyrir ÍBV, bræðurnir Víðir og Gauti Þorvarðarsynir sitt hvort og danski framherjinn Chrisian Olsen skoraði eitt […]