�?ruggur sigur á KFR
1. maí, 2012
Karlalið ÍBV lék síðasta æfinaleik sinn fyrir komandi átök í dag þegar liðið tók á móti KFR á Helgafellsvelli. Úrvalsdeildarlið ÍBV hafði talsverða yfirburði gegn 2. deildarliði KFR en lokatölur urðu 5:0. Landsliðsmaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði tvö mörk fyrir ÍBV, bræðurnir Víðir og Gauti Þorvarðarsynir sitt hvort og danski framherjinn Chrisian Olsen skoraði eitt mark. Staðan í hálfleik var 4:0 fyrir ÍBV.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst