Gatnagerðarframkvæmdir framundan í bænum
2. maí, 2012
Um þessar mundir sem og á næstunni verða nokkrar gatnagerðarframkvæmdir í bænum. Á morgun fimmtudag er áætlað að fræsa upp malbik á hluta Strandvegar, það er frá Herjólfsgötu og til austurs að Kirkjuvegi. Í framhaldi af því verður fræst á Kirkjuvegi frá Ráðhúströð að Vallargötu og á Heiðarvegi frá Hásteinsvegi að Bessastíg.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst