826 áhorfendur að meðaltali á heimaleikjum ÍBV í sumar

Í yfirliti KSÍ yfir aðsókn að leikjum Pepsídeildar karla síðastliðið sumar, kemur fram að meðal áhorfendafjöldi á leik hafi verið 1.122. Sem fyrr voru flestir áhorfendur á heimaleikjum KR eða 2.148 að meðaltali og 1.686 á heimaleikjum FH. Á heimaleiki ÍBV mættu að meðaltali 826 áhorfendur. Þá voru áhorfendur næstflestir á útileikjum ÍBV eða 1.347, […]
Nokkuð um ölvunarólæti um helgina

Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í vikunni sem leið og þá sérstaklega um helgina en nokkuð var um útköll vegna ölvunaróláta. Aðfaranótt sl. sunnudag reyndi stúlka á átjánda ári að komast inn á veitingastaðinn Volcano með fölsuðum skilríkjum en árvökull dyravörður sá í gegnum fölsunina og lét lögreglu vita. Stúlkan viðurkenndi fölsunina […]
Hver er staðan í samgöngum og hver er krafa okkar heimamanna?

Stundum finnst mér eins og við Eyjamenn séum sérfræðingar í að tala út og suður þegar kemur að samgöngum. Við tölum um allt í einu og missum allan fókus af því sem þarf að gera. Svo langt gengur þetta að þrátt fyrir að búið sé að setja upp hafnargarða með um 770.00 m3 af grjóti […]
Herjólfur siglir til �?orlákshafnar á fimmtudag

Nú er unnið hörðum höndum að dýpkun í Landeyjahöfn, dýpkunarskipin Skandía og Perlan eru þar við dælingar. Stefnt er að því að mæla dýpi hafnarinnar á miðvikudag eða fimmtudag og því höfum við ákveðið að festa siglingar í Þorlákshöfn n.k. fimmtudag en bíða með að ákveða um framhaldið þar til niðurstöður mælinga liggja fyrir. (meira…)
Torfærukeppni í Eyjum næsta sumar?

Stefnt er að því að halda torfærukeppni á nýja hrauninu á Heimaey næsta sumar, nánar tiltekið á Goslokahátíðinni. Síðasta keppnin var haldin í Eyjum 1984, eins og kom fram á Eyjafréttum.is fyrir helgi en á laugardaginn var þremur torfærubílum ekið um á nýja hrauninu til að kanna aðstæður. Elliði Vignisson, bæjarstjóri fór m.a. eina ferð […]
Ingunn Júlíusdóttir, elsti íbúinn verður 100 ára 24. október n.k.

Samkvæmt nýjustu tölum frá Hagstofunni voru íbúar Vestmannaeyja á þriðja ársfjórðungi þessa árs, alls 4.190 en voru um síðustu áramót 4.142. Íbúum hefur því fjölgað um nærri 50. Ef gluggað er í hin ýmsu talnagögn Hagstofunnar kemur fram að eru karlar 2,200 en konur 1990. Erlendir ríkisborgarar sem búsettir í Eyjum eru 160 talsins. (meira…)
�?etta er eitt besta liðið í heimi í dag

Eyjakonan Margrét Lára Viðarsdóttir gekk um helgina í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Turbine Potsdam en þýska liðið er talið eitt það allra sterkasta í kvennaboltanum í dag. Liðið mætti m.a. Þór/KA í Meistaradeildinni og vann samanlagt 14:2. Í aðdraganda viðureignarinnar sögðu leikmenn Akureyrarliðsins að Potsdam væri líkt og Barcelona væri í karlaboltanum. (meira…)
Júlíus og Einar sigruðu Pepsímót Kiwanis

Mikið líf er alla daga í snókersalnum í Kiwanishúsinu. Þar mæta menn til skemmta sér og öðrum við snokerleik. Og hvert mótið rekur svo annað. Um helgina lauk svokölluð Pepsímóti Kiwanis. Sigurvegarar voru þeir Júlíus Ingason og Einar Friðþjófsson. (meira…)
�?hæfir þingmenn !!

Ég hef verið að fylgjast með umræðu um landeyjahöfn undanfarið og verið sumum sammála og öðrum ekki, fólk talar um mikilvægi nýrrar ferju, eða gamallar ferju einsog Baldur sem er einhverjum árum eldri en gamli Herjólfur, það hefur verið rætt um staðsetningu hafnarinnar, einsog það væri bara ekkert mál að hnika henni til um nokkrar […]
Eyjamenn einir efstir í 1. deildinni

Karlalið ÍBV er á toppi 1. deildar karla þegar þremur umferðum er lokið. Strákarnir unnu Víking í dag í Eyjum en liðin voru fyrir leikin jöfn á toppi deildarinnar. Lokatölur urðu 22:19 og staðan í hálfleik var 11:6. Sigur Eyjamanna var mun sannfærandi en lokatölur gefa til kynna en heimamenn gáfu verulega eftir á lokakaflanum […]