Topplið Vals lagt að velli

Kvennalið ÍBV vann í kvöld frábæran baráttusigur á toppiliði Vals í Pepsídeildinni en liðin mættust á Hásteinsvellinum. Leikurinn var frekar kaflaskiptur, Valsstúlkur voru sterkari í fyrri hálfleik en Eyjastúlkur í þeim síðari eða allt þar til undir lokin að Valur sótti án afláts. Eyjastúlkur stóðust hins vegar áhlaup Hlíðarendaliðsins og unnu 1:0 en markið gerði […]
Að meta aðstæður

Í ljósi skrifa Magnúsar Jónasonar á Eyjafrettir.is sé ég mig knúinn til að svara þeim spurningum sem hann setur fram. Fyrir það fyrsta tekur Magnús það fram að hann sé orðinn leiður á því að dæla fé bæjarins í ÍBV. Nú er það þannig að ÍBV er ekki bara í því að sinna mikilvægu barna […]
Frestur til að skila inn athugasemdum vegna Löngulágar að renna út

Undanfarnar vikur hafa verið til kynningar skipulagskostir deiliskipulags í Löngulág. Vestmannaeyjabær samdi við ráðgjafafyrirtækið ALTA um mótun deiliskipulagsins en eingöngu er verið að leggja mat á kosti og er öllum frjálst að senda inn ábendingar eða athugasemdir. Frestur til þess rennur hins vegar út á morgun, miðvikudaginn 13. júlí klukkan 11:00. (meira…)
�?að er ekki sama þjóðvegur og þjóðvegur eitt

Við erum reglulega minnt á það að við búum á virku gosbelti sem getur látið á sér kræla hvenær sem er, um þessa hluti þarf ekki að fræða Vestmannaeyinga. Nýjasta dæmið um þetta er mikið hlaup í Múlakvísl sem olli stórtjóni og rofi á þjóðvegi eitt um brúna yfir ána. Þessir atburðir koma til með […]
Er ekki kominn tími til að staldra við og meta aðstæður?

Ágætu forráðamenn ÍBV. Er ekki komin tími til að staldra aðeins við og meta aðstæður? Ég sem einlægur stuðningsmaður ÍBV – og þá sérstaklega fótbolta og handbolta, er orðið mjög leiður á þessum eilífu kröfum á hendur bæjarfélaginu. Bæjarfélagið okkar hefur ýmislegt annað að gera við skattfé okkar Eyjamanna, en að dæla því endalaust í […]
Stórleikur á Hásteinsvelli í kvöld

Í kvöld klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti toppliði Vals á Hásteinsvellinum. Valsliðið hefur undanfarin ár borið höfuð og herðar yfir önnur félög í kvennaboltanum en Eyjastúlkur byrjuðu mótið mjög vel en hafa aðeins hikstað í undanförnum leikjum. Eftir að hafa verið á toppi deildarinnar er ÍBV komið niður í fjórða sæti en sigur í […]
Eigum við að spila heimaleiki næsta árs á Vodafonevellinum?

Sælir góðu Vestmanneyingar. Nú er að nálgast sú ákvörðun sem við Vestmannaeyingar verðum að fara að taka. Eigum við að sækja um það hvort við leikum heimaleiki okkar næsta ár á Vodafonevellinum í Reykjavík eða ætlar bæjarstjórn okkar að gera eitthvað í málinu? (meira…)
Keyrði á bílskúrshurð og stakk af

Frekar róleg vika er að baki hjá lögreglunni í Eyjum þrátt fyrir mikinn fjölda fólks íbænum. Eitt af því sem kom inn á borð lögreglunnar var að ekið var á bílskúrshurð á íbúðarhúsi í bænum en ökumaður hafði ekið í burtu. Lögreglan hafði upp á ökumanninum sem sagði að fát hefði komið á sig þegar […]
12 ára fór holu í höggi

Daníel Ingi Sigurjónsson, 12 ára, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á golfvellinum í Vestmannaeyjum í morgun. Draumahöggið, sem alla kylfinga dreymir um, náði hann á 12. braut vallarins en af rauðum teig er brautin 110 metra löng og notaði hann svokallaða hybrids kylfu eða „hálfvita“. „Ég sagði við strákinn þegar ég […]
Sísí og Svava í U-17 ára hópnum

Þær Sigríður Lára Garðarsdóttir og Svava Tara Ólafsdóttir eru á sínum stað í 18 manna hópi íslenska U-17 ára landsliðsins sem tekur þátt í fjögurra liða úrslitum Evrópumótsins. Stelpurnar unnu sér sæti í undanúrslitum fyrr í sumar en mæta Spáni 28. júlí. Sigurliðið leikur svo gegn sigurvegara úr leik Þýskalands og Frakklands um Evrópumeistaratitilinn. (meira…)