Páll Óskar og Birnir bætast í hóp listamanna í Herjólfsdal

Áfram bætist í glæsilega dagskrána í Herjólfsdal – Páll Óskar og Birnir eru staðfestir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. “Það stefnir í stórkostlega hátíð enda dagskráin aldrei verið betri,” segir í tilkynningu frá þjóðhátíðarnefnd. Dagskrá: Bríet, Friðrik Dór, Stjórnin, Klara Elías, Emmsjé Gauti, XXX Rottweiler, Una Torfa, Jóhanna Guðrún, Diljá, Jón Ólafsson ásamt Hildi Völu, Birni […]

Koma til Eyja og bjóða til smurherferðar

„Þar sem enginn þjónustuaðili er í Eyjum þessa stundina þá er markmiðið með þessu verkefni að tryggja Toyota þjónustuupplifun fyrir viðskiptavini okkar í Eyjum og mæta einfaldlega með þjónustuna til þeirra. Þetta er spennandi verkefni sem gaman verður að sjá hvernig mun þróast til framtíðar,“ segir Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota um breytta stöðu í Vestmannaeyja […]

TM mótið 2023 komið á fullt skrið

Stelpurnar hófu leik í gær stundvíslega kl. 08:20 veðrið leikur við mótsgesti og spáin áfram góð. Verið er að prófa nýtt kerfi með úrslitaskráningu, dómarar skrá jafnóðum í síma sinn mörkin og er því hægt að fylgjast með stöðu leikja í rauntíma. Þó þarf að endurrræsa síðuna til að staða uppfærist. Úrslit má sjá undir […]

Dagbjört Ýr til ÍBV

Dagbjört Ýr Ólafsdóttir hefur skrifað undir samning hjá ÍBV í handbolta. Dagbjört er 19 ára hornamaður og kemur til liðsins frá ÍR. Dagbjört hefur spilað með yngri landsliðum Íslands og verður gaman að sjá hana í hvítu á vellinum. ÍBV bíður Dagbjörtu hjartanlega velkomna. (meira…)

Hugrakkar stelpur – Viltu auka sjálfstraust og læra að standa betur með sjálfri þér?

Þær Emma Bjarnadóttir og Agnes Líf Sveinsdóttir eru að fara af stað með sjálfstyrkingar námskeið í júní. Á námskeiðinu verður unnið með ýmsar æfingar og leiki þar sem miðað er að því að efla hugrekki og sjálfstraust, ásamt ýmsri fræðslu um daglegar áskoranir. Nánari upplýsingar um námskeiðið Hugrakkar stelpur má finna hér:   (meira…)

Ísfélagið og Rammi sameinuðust í dag undir nafninu Ísfélag hf.

Á hluthafafundi Ísfélags Vestmannaeyja hf í dag samþykktu hluthafar að sameinast Ramma hf. Ísfélagið er yfirtökufélagið og munu hluthafar Ramma fá hlutabréf í Ísfélaginu. Félagið mun bera nafnið Ísfélag hf enda er nú starfsemi félagsins á fjórum stöðum um landið; í Eyjum, á Þórshöfn, á Siglufirði og í Þorlákshöfn. Um fjörutíu manns, hluthafar og starfsmenn, […]

Jón Jökull í KFS

Jón Jökull Hjaltason 22. ára leikmaður ÍBV hefur verið lánaður yfir í KFS. Jón Jökull hefur leikið yfir 30 leiki í 1. deild með ÍBV og Þrótti Vogum. Jón hefur verið að glíma við meiðsli og ætlar að nota tækifærið vel til að ná sér í leiki og um leið hjálpa eyjapeyjunum í KFS í […]

Líf og fjör á vorhátíð Hollvinasamtaka Hraunbúða – myndir

Á laugardaginn stóðu Hollvinasamtök Hraunbúða fyrir veglegri vorhátíð þar sem íbúum og gestum var boðið til mikillar veislu með skemmtiatriðum og mat. Aðsókn var góð og allir skemmtu sér vel, gestir og íbúar. Svo skemmtilega hittist á að sama dag komu 54 konur úr Kvenfélaginu Heimaey, félagi Eyjakvenna í Reykjavík færandi hendi. Afhentu þær fimm […]

Karl Gauti Hjaltason formaður Taflfélags Vestmannaeyja 

Aðalfundur Taflfélags Vestmannaeyja  var haldinn í skákheimili TV 1. júní sl.  Í skýrslu stjórnar kom fram að  helstu póstar í starfsemi félagsins voru  Skákþing Vestmannaeyja 2023 , skákkennsla fyrir krakka í Grunnskóla Vm. og þátttaka í Íslandsmóti skákfélags 2022-2023.   TV sendi þrjár  sex manna sveitir á Íslandsmót skákfélaga  sem fram fór í Fjölnishöllinni í Grafarvogi í okt. 2022 og mars 2023 […]

Stelpurnar taka þátt í EHF Cup

HSÍ sendi skráningu til EHF í gær vegna Evrópukeppni kvenna. Að þessu sinni verða tvö íslensk lið skráð í keppnina en það eru Valur og ÍBV. Valur er skráði sig til þáttöku í Evrópudeild EHF og ÍBV í EHF Cup. Á síðasta tímabili voru það þrjú lið sem tóku þátt í Evrópukeppninni en í ár […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.