Hver gaf hverjum hvað?

Ólína Þorvaðardóttir skrifar grein í Morgunblaðið 25. janúar síðastliðinn, þar sem hún segir að útgerðarmenn þurfi að skila þjóðinni til baka þeim aflaheimildum sem þeim hafi verið úthlutað að gjöf árlega. Ólína virðist ekki vera vel að sér um sjávarútveg en mig langar að upplýsa hana aðeins. (meira…)
ið vitum nánar hvaða tegundir þetta eru þegar þeir koma í land

sem er með Sæheima og Fiska- og Náttúrugripasafn Vestmannaeyja á sinni könnu. „Við keyptum tvo sérhannaða tanka frá Sæplasti á Dalvík til að flytja lifandi fiska í land og annar þeirra er nú um borð í Brynjólfi en við eigum eftir að finna pláss fyrir hinn tankinn. Við vonumst til þess að fá fleiri spennandi […]
Jói Listó hannar frímerki fyrir Íslandspóst

Íslandspóstur gefur í dag út tvö ný frímerki en það er Eyjamaðurinn Jóhann Jónsson, betur þekktur sem Jói Listó sem hannar frímerkin. Frímerkin eru tvö af sex merkjum sem Jói mun hanna fyrir Íslandspóst en næstu tvö koma út í janúar 2011 og síðustu tvö árið 2012. Á frímerkjunum tveimur sem komu út í dag […]
Risa vöru- og þjónustusýning í Höllinni í maí

Helgina 21. til 24. maí verður haldin risa vöru- og þjónustusýning í Vestmannaeyjum í Höllinni. Í fréttatilkynningu frá framkvæmdaraðila sýningarinnar, Björgvini Þór Rúnarssyni segir að á sýningunni gefist fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum tækifæri á að koma á framfæri vöru sinni og þjónustu. Rúsínan í pylsuendanum sé svo stórdansleikur með Sálinni hans Jóns míns þann 23. […]
�?tlit fyrir fjóra framboðslista í kosningunum í vor

Nú eru fjórir mánuðir til bæjarstjórnarkosninga sem fara fram 29. maí í vor. Í dag eru Sjálfstæðismenn og Vestmannaeyjalistinn í bæjarstjórn en allt bendir til þess að allt að fjórir listar verði í boði í vor. Hörður Óskarsson, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum, sagði að ráðið kæmi fljótlega saman og tæki ákvörðun um hvaða aðferð […]
�?að þarf nú meira til að raska taktinum í mér

Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, dvelur enn á sjúkrahúsi eftir að hafa velt bíl sínum við Litlu kaffistofuna síðastliðið föstudagskvöld. Árni hefur nýtt dvölina á sjúkrahúsinu vel, því hann skellti sér einnig í reglulega skoðun á hjartadeild á dögunum. (meira…)
Hafa hækkað um 50% á þremur árum

Afsláttarkort í Herjólf hefur hækkað um tæp 50% á aðeins þremur árum. Þann 23. janúar 2007 keypti Óskar Elías Óskarsson, íbúi í Vestmannaeyjum, afsláttarkort á 14.400 krónur. Þremur árum síðar og þremur dögum betur, keypti Óskar aftur afsláttarkort en nú á 21.560 krónur og nemur hækkunin 49,7%. Á sama tímabili, frá janúar 2007 til janúar […]
Tapið 600 milljónir

Á fjölmennum fundi í Höllinni í síðustu viku, þar sem blásið var til sóknar gegn fyrningarleið í sjávarútvegi, útflutningsálagi á ísfisk, afnámi sjómannaafsláttar og aðför að landsbyggðinni, komu fram athyglisverðar tölulegar upplýsingar um hversu miklir hagmunir eru í húfi fyrir Vestmannaeyjar þegar breytingar eru gerðar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Getur það skipt hundruðum milljóna þó aðgerðirnar láti […]
Enn hægt að nálgast sæti í beint flug til Akureyrar

Enn er hægt að nálgast laus sæti í beint flug milli Vestmannaeyja og Akureyrar en boðið verður upp á flugið helgina 12. til 14. febrúar næstkomandi. Farið kostar 18.130 krónur fram og til baka með sköttum. Akureyri hefur margt upp á að bjóða, skíði, leikhús þar sem Leikfélag Akureyrar sýnir 39 þrep og á Akureyri […]
Eyjakona opnar vefsíðu um heilsu barna

Eyjakonan Hrund Scheving opnaði á dögunum nýja vefsíðu, www.léttariæska.is en vefurinn hefur að geyma upplýsingar, ráð og fróðleik fyrir foreldra sem vilja huga vel að heilsu barna sinna og koma í veg fyrir ofþyngd þeirra. Ofþyngd barna hefur aukist í hinum vestræna heimi og er Ísland ekki undanskilið því en síðunni er ætlað að aðstoða […]