Tapið 600 milljónir
27. janúar, 2010
Á fjölmennum fundi í Höllinni í síðustu viku, þar sem blásið var til sóknar gegn fyrningarleið í sjáv­arútvegi, útflutningsálagi á ísfisk, afnámi sjómannaafsláttar og aðför að landsbyggðinni, komu fram at­hyglisverðar tölulegar upplýsingar um hversu miklir hagmunir eru í húfi fyrir Vestmannaeyjar þegar breytingar eru gerðar á fiskveiði­stjórn­unarkerfinu. Getur það skipt hundruðum milljóna þó aðgerðirnar láti ekki mikið yfir sér.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst