Októberfest í Höllinni næsta laugardag
„Við störtum haustinu með stæl. Breytum Höllinni í München og er þetta tilvalið fyrir starfsmannahópa og hvern sem er til að skemmta sér eftir sumarið,“ segja Hallarbændurinir, Svanur og Daníel og benda á að nú eru aðeins átta dagar í þessa miklu veislu, sem verður laugardaginn 14. september. Matti Matt, Ásgeir Páll partýstjóri, hinn þýskættaði […]
Mari Järsk hleypur í Eyjum
Hlauparinn Mari Järsk verður meðal þátttakenda í Vestmannaeyjahlaupinu sem fram fer á laugardaginn nk. Þetta er í fyrsta sinn sem hún tekur þátt, en hún hefur þrisvar tekið þátt í The Puffin Run. Skráning í Vestmannaeyjahlaupið fer fram hér. Mari er gríðarlega reyndur hlaupari og stóð til að mynda uppi sem sigurvegari í Bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa […]
Samfylking heldur opna fundi um húsnæði og kjaramál
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar og Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður boða til opins fundar í Vestmannaeyjum 7. september. „Við hlökkum til að eiga samtöl við heimamenn um húsnæðismálin, kjörin og málefni fjölskyldna,“ segir Kristrún en fundirnir eru liður í umfangsmiklu málefnastarfi flokksins um allt land. Málin verða rædd yfir ljúffengri súpu á Tanganum í Vestmannaeyjum laugardaginn 7. […]
Andlát: Sigurður Guðmundsson
(meira…)
Andlát: Borgþór Yngvason
(meira…)
Konurnar taka yfir í Eyjum
Í ár verða alþjóðlegir kvenleiðtogar í matreiðslu í hlutverki gestakokka á Matey. Gestakokkarnir koma víða að. Adriana Solis Cavita – kemur frá Mexíkó og verður á veitingastaðnum Gott. Rosie May Maguire – kemur frá Bretlandi og verður á veitingastaðnum Slippnum. Renata Zalles – kemur frá Bólivíu og verður á veitingastaðnum Einsa kalda. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og […]