Saga af alþjóðaflugvelli

Þegar Bretar komu til Íslands í maí 1940 lögðu þeir áherslu á gott flugvallarstæði og varð Kaldaðarnes við Ölfusá fyrir valinu. Mikil flóð í ánni urðu svo til þess að flugvöllurinn lagðist af og var starfssemin flutt til Keflavíkur. Nú eru aftur uppi umræður um flugvallarstarfssemi í nágrenni Selfoss. Í fyrsta lagi var samþykkt merk […]

Ekki viljaleysi af hálfu Árborgar

Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri í Árborg, segir að ekki sé um að ræða aðgerða- og viljaleysi af hálfu bæjaryfirvalda í viðræðum við ráðuneyti vegna áforma um kaup og sölu á landi við Litla-Hraun, eins og skilja megi af ummælum fangelsismálastjóra í blaðinu24 stundum í dag. (meira…)

Sögur af flugvöllum

Ég var að koma úr leiðangri á austurhálendinu og sé að á tveimur bloggsíðum er fjallað um millilandaflugvelli á Suðurlandi sem varaflugvelli fyrir Keflavíkurflugvöll, annan við Bakka og hinn við Selfoss. Hvorugur getur hins vegar orðið slíkur varaflugvöllur því að Suðurland er á sama veðursvæði og Keflavíkurflugvöllur en það er Reykjavíkurflugvöllur hins vegar ekki. (meira…)

ÍBV fékk heimaleik gegn úrvalsdeildarliði Keflavíkur

Í vikunni var dregið í fyrstu umferð bikarkeppninnar í körfubolta en ÍBV var nú skráð til leiks í keppnina en Eyjamenn hafa ekki tekið þátt síðustu ár. Þar sem ÍBV leikur í 2. deild þarf liðið að leika einn leik í forkeppni en þar dróst ÍBV á móti B-liði úrvalsdeildarliðs Hamars frá Hveragerði en leikurinn […]

Konur og tæki

Það þekkja það margir, hvað konur eiga erfitt með að bakka bíl í stæði. Eða hvað þessar elskur eru lítið fyrir græjur. Annað en karlarnir, sem kunna svo vel að bakka í stæði og kunna á allar græjur. Eða……. (meira…)

Jóakim aðal-önd

Hver man ekki eftir Andrésar andar blöðunum? Fyrstu blöðin sem ég sá voru á dönsku en maður hló af myndunum. Svo var farið að þýða þetta yfir á íslensku. En ég hélt áfram að hlæja af myndunum. Ein persónan var frændi Andrésar, Jóakim aðalönd. Forríkur og hafði frændann og synina í vinnu við að passa […]

�?órhallur sló í gegn í Framhaldsskólanum

Þórhallur Þórhallsson, sonur grínistans Ladda, var með uppistand í sal Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum í hádeginu. Óhætt er að segja að Þórhallur hafi slegið í gegn enda mikið hlegið. Þórhallur er einmitt fyndnasti maður Íslands en þá keppni vann hann á dögunum. Það var Nemdendafélag skólans sem bauð nemendum upp á uppistandið og auk þess var […]

Fann Haftyðril og álkuunga í göngutúr á Stórhöfða

Haftyðrill og olíublautur álku­ungi eru nú í fóstri hjá Kristjáni Egilssyni, forstöðumanni Fiska- og náttúrugripasafns Vestmanna­eyja. Marinó Sigursteinsson fann fuglana á dögunum suður við Stórhöfða og kom þeim í hendur Kristjáni. Kristján sagði í samtali við Vaktina að haftyðrillinn, sem líka er nefndur halkion, verpti norður við Thule á Grænlandi. Talið er að í halkionbyggðum […]

Ásgeir keyptur fyrir fimm krónur og ís

Það er orðið alþekkt í fótboltaheiminum að leikmenn gangi kaupum og sölum en elsta sagan hér af landi af slíku fjallar um mann sem margir telja besta knattspyrnumann Íslands fyrr og síðar. Atvikið varð upp úr 1960 þegar Ásgeir Sigurvinsson var keyptur í fyrsta sinn, og kaupverðið, 5 krónur og ís. Ásgeir hafði hafið feril […]

Vinstri græn í Vestmannaeyju álykta

Í gær var haldinn opinn fundur hjá Vinstrihreyfingunni grænt framboð í Vestmannaeyjum en fundarmenn sameinuðust um ályktun þar sem misrétti í þjóðfélaginu er mótmælt. Fundurinn krefst þess að ríkisstjórnin sjái til þess m.a. að grunnþjónusta, s.s. grunnmenntun á öllum skólastigum verði ávallt í höndum opinberra aðila og ókeypis. Auk þess fer fundurinn fram á að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.