Ég var að koma úr leiðangri á austurhálendinu og sé að á tveimur bloggsíðum er fjallað um millilandaflugvelli á Suðurlandi sem varaflugvelli fyrir Keflavíkurflugvöll, annan við Bakka og hinn við Selfoss. Hvorugur getur hins vegar orðið slíkur varaflugvöllur því að Suðurland er á sama veðursvæði og Keflavíkurflugvöllur en það er Reykjavíkurflugvöllur hins vegar ekki.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst