Stal ávísun á samkomu

Manninum var gert að greiða 50 þúsund króna sekt í ríkissjóð en hann hafði áður en dómur var kveðinn upp greitt fyrirtækinu upphæðina að fullu til baka. /eb (meira…)

Taka á móti Stjörnunni í kvöld

Strákarnir voru að koma úr hádegismat og �?órarinn Ingi Valdimarsson, eða Tóti eins og hann er stundum kallaður, kíkti aðeins á okkur hérna á ritstjórninni. Tóti var ekki í hópnum í síðasta leik enda missti hann ,,óvart” af æfingu um daginn. Hann er hins vegar kominn aftur inn og verður í byrjunarliðinu í kvöld í […]

33 umsækjendur

Ásdís Björnsdóttir Ásdís Guðmundsdóttir Barði E. Barðason Bergþóra H. �?lafsdóttir Borgar �?var Axelsson Brynhildur Steindórsdóttir Gísli Erlendsson Gísli Hrannar Sverrisson Gunnar Pétur Garðarsson Gunnar Valur Sveinsson Helga Fjóla Sæmundsdóttir Helga Hassing Herþrúður �?lafsdóttir Hildur Jónsdóttir Hjörleifur Ragnarsson Hrafnhildur Sigurgísladóttir Hreinn �?orkelsson Kristín Bjarnadóttir Laufey Alda Sigvaldadóttir Linda Björk Guðrúnardóttir Magnús Gunnlaugsson �?lafur G. Haraldsson �?lafur […]

Skilorð fyrir grófa árás á lögreglu

Tveir lögreglumenn höfðu afskipti af manninum í íbúðarhúsi á Selfossi síðasta haust. Maðurinn brást hinn versti við, hrækti í andlit lögreglukonu og hrinti þannig að hún skall í gólfið og hlaut mar á olnboga og vöðvatognun. �?á sló hann hinn lögreglumanninn í andlitið, beit í hægri hendi hans og reyndi ítrekið að skalla í höfuðuð. […]

Gróðursett á Geitasandi

Stofnaðilar Kolviðar eru Skógræktarfélag Íslands og Landvernd og bakhjarlar ríkisstjórnin, Kaupþing, og Orkuveita Reykjavíkur. Upphaf verkefnisins var markað með því að gestir gróðursettu stæðilegar birkiplöntur.Skógræktarfélag Rangæinga mun annast umsjón með öllum skógræktarframkvæmdum Kolviðar á Geitasandi samkvæmt þjónustusamningi. Kolviður áætlar í þessari fyrstu lotu að gróðursetja um 50 þúsund plöntur. (meira…)

�?gnaði starfsmönnum með hnífi

Maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa í nóvember á síðasta ári veist að tveimur starfsmönnum �?lfushallarinnar og hótað þeim lífláti. �?gnað þeim með hnífi, þannig að þeir höfðu ástæðu til að �?óttast líf sitt og velferð�?, en árásarmaðurinn var undir áhrifum áfengis. (meira…)

Tveir brunar í vikunni

�?ann 16. júní varð eldur laus í Bíll-inn, sprautu-og réttingaverkstæði, í Gagnheiði á Selfossi. Allt tiltækt lið Brunavarna Árnessýslu var kallað til og var mikill eldur í húsinu. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins. Í sömu byggingu er matvælafyrirtæki en sá hluti hússins slapp nokkuð vel þar sem eldvarnarveggur sá til þess að eldur barst […]

Stúlka féll af hestbaki og drengur slasast á bifhjóli

Að undanförnu hafa borist kvartanir íbúa Hveragerðis um akstur ungra drengja á bifhjólum og torfæruhjólum um götur og tún Hveragerðis. Um er að ræða ógætilegan akstur og hefur lögreglan haft afskipti af nokkrum ökumönnum. Lögreglan vill beina því til foreldra og forráðamanna að koma því til leiðar að ungmenni þeirra sem hafa ökuréttindi séu til […]

Fimm fullir til vandræða

�?á var þrisvar sinnum kvartað yfir hávaða frá samkvæmum á heimilum og ræddi lögregla við húsráðendur vegna þess. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.