Tveir lögreglumenn höfðu afskipti af manninum í íbúðarhúsi á Selfossi síðasta haust. Maðurinn brást hinn versti við, hrækti í andlit lögreglukonu og hrinti þannig að hún skall í gólfið og hlaut mar á olnboga og vöðvatognun. �?á sló hann hinn lögreglumanninn í andlitið, beit í hægri hendi hans og reyndi ítrekið að skalla í höfuðuð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst