17. júní haldinn hátíðlegur á Selfossi og Eyrarbakka

Dagskrá 17. júní Kl. 10:00 – 12:00 Við slökkvistöðina Austurvegi Starfsmenn Björgunarfélags Árborgar, Brunavarna, Sjúkraflutninga og Lögreglunnar í Árnessýslu verða með áhugaverða sýningu. Kl. 10:00 – 12:00 Á svæði hestamannafélagsins Hestamannafélagið Sleipnir býður börnum á hestbak. Kl. 10:00 – 11:00 Háskólahátíð í Iðu Fræðslunet Suðurlands efnir til hátíðarfundar til heiðurs nýbrautskráðum kandídötum sem hafa stundað […]

Nauðsynlegur sigur í bragðdaufum leik gegn KA

Eins og áður sagði var leikurinn afar bragðdaufur, sérstaklega í fyrri hálfleik en þá léku Eyjamenn með vindinn í bakið. �?rátt fyrir það sköpuðu þeir sér fá færi og létu allt of sjaldan vaða á markið undan vindinum. �?egar þeir hins vegar gerðu það skapaðist hætta. �?annig átti Andri �?lafsson tvö ágætis skot utan vítateigs, […]

Meirihlutinn féll á einkavæðingu

Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borgarstjórn Reykjavíkur féll í gær vegna ágreinings um einkavæðingu orkuauðlindarinnar. Áform sjálfstæðismanna í borgarstjórninni og í bæjarstjórn Reykjanesbæjar voru orðin deginum ljósari. (meira…)

Góð þátttaka í Eyjum

Áætlað er að 16.000 til 18.000 þúsund konur taki þátt í hlaupinu sem hefur verið árviss viðburður frá 1990. (meira…)

Ferðamannaverslun opnuð í Skógum

Fossbúð hefur fengið andlitslyftingu og ýmsar breytingar hafa verið gerðar innanhúss, svo koma mætti veitingastaðnum skemmtilega fyrir, en sérlega vel hefur tekist til í þeim efnum.Í haust urðu eigendaskipti á Hótel Skógum, en hótelið er nú eitt af þeim hótelum sem rekið er undir merki Allseasonhotels.is, hin hótelin eru Hótel Háland, Hálendismiðstöðin á Hrauneyjum og […]

Fjölbreytt dagskrá og mikið stuð

Stúlkurnar sem taka þátt í Sumarstúlkukeppninni eru Tanja Tómasdóttir, Anna Ester �?ttarsdóttir, Andrea Kjartansdóttir, Birgit Rós Becker, Kristín Ella �?marsdóttir, Rakel �?sk Guðmundsdóttir, Erna Sif Sveinsdóttir, �?óra Sif Kristinsdóttir, Brynja �?órðardóttir og Anna María Halldórsdóttir. �?�?etta eru allt hressar og skemmtilegar stelpur og það verður mikið stuð og hvet ég fólk til að fjölmenna og […]

�?ður til Vestmannaeyja

Svo rétt til þess að auka enn á eymd mína, tók Boggi myndir í ferðinni sem hann birti á síðunni sinni. �?g sat svo í hnipri í kjallarakytrunni minni í gærkvöldi með stjörnur í augum að fletti í gegnum myndir af fegurstu jarðmyndun veraldar.(Helgi �?lafsson er formaður félagsskaparins Vinir Ketils bónda er þessi texti tekinn […]

Miklar reykskemmdir

Í fyrstu var talið að íbúi hússins væri innandyra og gerði slökkvilið því ráðstafanir til leitar. Húsið reyndist hinsvegar vera mannlaust. Upptök eldsins liggja ekki fyrir en hann barst frá eldhúsi hússins. (meira…)

Mjög fjölbreytt dagskrá

Dagskrá 17. júní hátíðarhalda á Selfossi. Ungmennafélag Selfoss óskar íbúum Árborgar gleðilegrar þjóðhátíðar og þakkar þeim fjölmörgu sem aðstoða við að gera þennan dag eftirminnilegan. Jafnframt óskar félagið eftir góðu samstarfi við bæjarbúa þannig að hátíðarhöldin fari í alla stað vel fram. Fólk er eindregið hvatt til að mæta í þjóðbúningum í tilefni dagsins. Dagskrá:Kl. […]

Biskup Íslands hefur vikulanga vísitasíu Rangarvallaprófastsdæmi

Í þeim þremur prestaköllum sem heimsótt verða mun biskup skoða 10 kirkjur og ræða við sóknarnefndirnar. Einnig verða alls 12 guðsþjónustur og helgistundir. Áður hafði biskup vísiterað Árbæjarkirkju í Fellsmúlaprestakalli í tenglsum við héraðsfund þann 3. júní síðastliðinn. Í för með biskupi er Kristín Guðjónsdóttir, biskupfrú, og prófastur, séra Halldóra �?orvarðardóttir. Í erindisbréfi handa biskupum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.