Breytingar hjá Svæðisútvarpinu

Sigmundur Sigurgeirsson fréttamaður R�?V segir að verið sé að stokka upp rekstur stofnunarinnar í heild, og eðlilega sé horft til allra þátta í því sambandi. Hugsanlegar breytingar kunni að verða á rekstrinum á Suðurlandi í haust. Hann segir þó ekki ljóst í hverju þær breytingar felist, en markmiðið sé að halda áfram metnaðarfullum fréttaflutningi frá […]

Rúður mölbrotnar

Sigfús Kristinsson segir viðlíka skemmdarverknað sjaldgæfan við verkstæðið, en þetta hafi gerst áður, til dæmis sé stutt síðan veggjakrotarar settu mark sitt á staðinn. (meira…)

Konan enn þungt haldin

Karlmaðurinn, sem var með henni í bíl, hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild og er á batavegi. �?au eru bæði 26 ára gömul. Kornabarn þeirra slapp án alvarlegra meiðsla úr árekstrinum. (meira…)

Risadansleikur í Hvíta húsinu

Engin starfsemi hefur verið í Hvíta húsinu í tæpt ár, eða frá því byggingarfyrirtækið Víking ehf. keypti húsið síðastliðið sumar en þar var áður rekinn skemmtistaður. Engu að síður er þar allt til alls fyrir skemmtanahald, að sögn Einars Björnssonar, eiganda EB-kerfa sem annast uppsetningu á hljóðkerfi fyrir komandi risadansleik. Forsala aðgöngumiða er í Barón […]

Stór hópur Eyjamanna aðstoðaði við upptökur á raunveruleikaþættinum

Undirrituð fékk þarna stóra áskorun í skipulagningu á Plani B og C. �?g er mínu fólki hér í Eyjum afar þakklát fyrir hvað það er bóngott og tilbúið að bregðast skjótt við þegar á þarf að halda. Við útveguðum svartfuglsegg, sem komið var fyrir í klöppunum við Sprönguna og Kristján Yngvi Karlsson kenndi síðan Ralph […]

Held að þetta sé fyrirfram ákveðið

�?Mér finnst þetta skelfilegt,�? sagði Bergvin Oddson útgerðarmaður á Glófaxa þegar hann var spurður álits á tillögum Hafrannsóknastofnunnar. �?�?að hefur sjaldan verið meiri fiskur í sjónum og í vetur. �?g veit ekki hvaðan þessir fiskifræðingar koma, við hvern þeir tala og hvernig þeir athuga þetta. Ekki ræða þeir við menn sem stunda þetta, þeir virðast […]

Heppin að hafa fæðst á Íslandi

Aðstoðarmaður yfirmanns á vellinum �?Starfið, sem mér bauðst að taka að mér, tengist ekki beint slökkviliðinu en það voru menn úti frá flugbjörgunarsveitinni og þeir bentu á mig og vildu fá mig í þetta starf. Einn maður, sem er æðsti yfirmaðurinn á flugvellinum í Kabúl, en undir honum eru svo fjórir yfirmenn, hver með sitt […]

Siggi Gísla í raunveruleikaþætti

Nýr þáttur frá sjónvarpsstöðinni Mojo Network sem ber heitið “Meal Ticket”, er í uppsiglingu og standa tökur yfir núna, en þættirnir hefja göngu sína í haust. Mojo Network leitaði til Völundar Snæ Völundarssonar eftir að hafa lesið bókina “Delicious Iceland” og fannst tilvalið að hefja þættina á Íslandi. Fréttamaður hafði samband við �?óru Sigurðardóttur, eiginkonu […]

Ungir drengir að fikta með eld

Fljótlega fóru böndin að berast að ungum drengjum, á 14. ári, sem sést höfðu við vettvang um það leyti sem eldurinn kviknaði. Var rætt við drengina og viðurkenndu þeir að hafa kveikt eldinn. Voru þeir að fikta við að kveikja í bensíni en misstu tök á eldinum sem magnaðist. Var því þarna um að ræða […]

Vinsælt að leigja vespur

Vill lögregla hvetja alla þessa aðila til að fara varlega á þessum tækjum og reyna ekki hluti sem þeir ráða ekki við. �?á eru aðrir ökumenn hvattir til að gæta að sér þegar þessi tæki eru á ferðinni. Einn ökumaður var kærður fyrir að stöðva ekki við gangbraut og hleypa gangandi vegfaranda yfir götuna. Er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.