Engin starfsemi hefur verið í Hvíta húsinu í tæpt ár, eða frá því byggingarfyrirtækið Víking ehf. keypti húsið síðastliðið sumar en þar var áður rekinn skemmtistaður. Engu að síður er þar allt til alls fyrir skemmtanahald, að sögn Einars Björnssonar, eiganda EB-kerfa sem annast uppsetningu á hljóðkerfi fyrir komandi risadansleik.
Forsala aðgöngumiða er í Barón á föstudag frá klukkan 14 til 18.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst