Tvö víti frá Zoran tryggðu sigur á Ými

Ýmir fékk víti strax á upphafsmínútunum þegar Rafn H. Rafnsson braut klaufalega af sér eftir misheppnaða hreinsun Robert Mitrovic í markinu. Vítið rataði í netið og var eina færi Ýmis í fyrri hálfleik því Hamar tók öll völd á vellinum án þess þó að skapa sér teljandi færi. �?eir uppskáru síðan vítaspyrnu um miðjan hálfleikinn […]
Færi úr 193 þúsund tonnum niður í 155 þúsund tonn

�?etta kemur fram á mbl.is. �?ar er vitnað í Hálf fimm fréttir þar sem segir að þorskur og tengdur iðnaður séu um 13% af heildarútflutningi á vörum og þjónustu. Samkvæmt grófri áætlun megi ætla að hver 1000 tonn af þorski skapi um 244 milljónir í útflutningstekjur. �?ar af leiðandi, ef farið yrði að ráðum Hafrannsóknarstofnunnar, […]
ÍBV tekur á móti 2. deildarliði Aftureldingar

Nýlega gekk í raðir ÍBV Atli nokkur Heimisson en hann kemur einmitt frá Aftureldingu. Næsti leikur ÍBV er á útivelli gegn Leikni og mun fyrsti heimaleikur Atla með ÍBV því væntanlega verða gegn sínum gömlu félögum úr Mosfellsbænum. (meira…)
�?tkall til Eyjamanna nær og fjær

Einnig vitum við til þess að Eyjamenn eru mjög hugmyndaríkir og því þætti okkur vænt um að þið senduð okkur póst í hugmyndabankann okkar ef þið lumið á góðri hugmynd um það hvað mætti vera á síðunni. Myndir og hugmyndir er hægt að senda á kjartan@vido.is Með kærri kveðju og fyrirfram þakklæti til þeirra er […]
JÁ-Verk ódýrastir

Fyrirtækið Gísli og Steinar ehf. gerði einnig tilboð í verkið sem nam 135 milljónum króna en framkvæmda og veitusvið Árborgar ákvað að taka tilboði lægstbjóðanda. (meira…)
Geta tekið hvaða tilboði sem er

Morgunblaðið hefur eftir Sigurgeir Brynjari Kristgeirssyni, framkvæmdastjóra VSV og talsmanni Eyjamanna, að þau hafi ekki talið sér fært annað en að bjóða þennan kost. Tilboðið stendur til 11. júní eða jafnlengi og tilboð Stillu. �?rátt fyrir þetta telur Binni öruggt að Eyjamenn haldi yfirráðum yfir fyrirtækinu og það verði áfram rekið með sama hætti í […]
Áhöfn Bylgju VE hlýtur viðurkenningu vegna góðrar öryggisvitundar

Viðurkenningin er farandbikar sem afhentur er til varðveislu um borð í viðkomandi skipi í eitt ár ásamt veggskildi til eignar. Á bikarinn og veggskjöldinn eru árituð nöfn skipa sem hljóta viðurkenninguna og ártal. Kennarar og skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna leggja mat á hverjir verðskulda viðurkenninguna hverju sinni. (meira…)
Verður bannað að veiða lunda í suma?

Reynist það rétt, segir Erpur Snær Hansen, doktor í vistfræði, blasir við algert hrun til frambúðar. Í stað sandsílis finnast ýmsar tegundir smáfiska en fæstir eru nógu næringarríkir fyrir lundann. Að öllum líkindum verður enginn ungfugl til að veiða eftir tvö ár. Kríuvarpið líklegast lélegtSkortur á sandsílum hefur ekki einungis áhrif á stofn lundans. Fyrir […]
Hátíðahöldin fóru fram í góðu veðri

Viðurkenningar sem veittar voru á Sjómannadaginn í Vestmannaeyjum voru eftirfarandi: Jötunn heiðraði Elías Björnsson, Verðandi Sævald Pálsson, Vélstjórafélag Vestmannaeyja Arnar Sighvatsson og Sjómannadagsráð heiðraði þá Stefán Sigurjónsson og Brynjúlf Jónatansson. Auk þess voru fjölmörg skemmtiatriði fyrir börn og fullorðna. Stórtónleikar Dúndurfrétta sem áttu að vera í kvöld í Höllinni hefur hins vegar verið frestað þar […]
Leiknum frestað

Næsti leikur ÍBV er hins vegar á föstudaginn þegar Eyjamenn sækja Leikni heim til Reykjavíkur. (meira…)