Einnig vitum við til þess að Eyjamenn eru mjög hugmyndaríkir og því þætti okkur vænt um að þið senduð okkur póst í hugmyndabankann okkar ef þið lumið á góðri hugmynd um það hvað mætti vera á síðunni.
Myndir og hugmyndir er hægt að senda á kjartan@vido.is
Með kærri kveðju og fyrirfram þakklæti til þeirra er taka þátt í þessu með okkur.
Kjartan Vídó og Sæþór Orri
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst